Hröð viðbrögð gangandi vegfaranda 9. febrúar 2013 11:45 Gengur stráheill í burtu eftir að lögreglubíll í eltingaleik ekur á hann. Það er ekkert grín að verða fyrir lögreglubíl í miðjum bílaeltingaleik og eins gott að viðbrögðin sé góð þegar til þess kemur. Á meðfylgjandi myndskeiði sést eitt gott dæmi um það. Ungi vegfarandinn sér að ekki verður komist hjá því að lenda á lögreglubíl sem skyndilega er kominn að honum og hann bregður á það ráð að stökkva upp á húdd bílsins og lenda á framrúðunni. Rúðan brotnar en dregur svo úr högginu að hann gengur í burtu frá atvikinu stráheill. Ef hann hefði staðið kyrr og ekki aðhafst neitt hefði hann líklega lent undir bílnum. Eins er ljóst að fætur hans hefðu ekki borið hann burt eftir þann árekstur. Þetta er ekki á allra færi en greinilega hin hárréttu viðbrögð. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent
Gengur stráheill í burtu eftir að lögreglubíll í eltingaleik ekur á hann. Það er ekkert grín að verða fyrir lögreglubíl í miðjum bílaeltingaleik og eins gott að viðbrögðin sé góð þegar til þess kemur. Á meðfylgjandi myndskeiði sést eitt gott dæmi um það. Ungi vegfarandinn sér að ekki verður komist hjá því að lenda á lögreglubíl sem skyndilega er kominn að honum og hann bregður á það ráð að stökkva upp á húdd bílsins og lenda á framrúðunni. Rúðan brotnar en dregur svo úr högginu að hann gengur í burtu frá atvikinu stráheill. Ef hann hefði staðið kyrr og ekki aðhafst neitt hefði hann líklega lent undir bílnum. Eins er ljóst að fætur hans hefðu ekki borið hann burt eftir þann árekstur. Þetta er ekki á allra færi en greinilega hin hárréttu viðbrögð.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent