Hæfust? 14. ágúst 2013 09:22 Í bók sinni Lean In ræðir Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri hjá Facebook, um þær hindranir sem konur verða fyrir á vinnustað og staðalímyndir þeirra. Hún tekur dæmi úr eigin reynslubanka og staðhæfir að frá því að við fæðumst sé komið fram við kynin á mismunandi máta. Sheryl hefur í starfi sínu komið að ráðningu starfsfólks hjá nýsköpunarfyrirtækjunum Google og Facebook, sem bæði hugsa út fyrir boxið og eru framarlega á sínu sviði. Á báðum stöðunum upplifði hún mismunandi væntingar til kvenna og karla og að staðalímyndir höfðu áhrif. Henni fannst hún því þurfa að stíga fram og ekki bara vekja athygli á viðfangsefninu heldur gera eitthvað í því. Óttinn við að stíga framHún fór að ræða þetta opinberlega og var gagnrýnd harkalega fyrir að nota aðstöðu sína og tala eingöngu um kvennamál – sem vakti athygli hennar enn fremur á málefninu því hún talaði margfalt meira opinberlega um vinnutengd málefni en kvennamálefni nokkurn tímann. Málefni Lean In er nefnilega ekki eingöngu ætlað konum heldur fólki sem vill jöfn tækifæri á vinnumarkaði þannig að kraftur karla og kvenna sé virkjaður jafnt og að við viðurkennum að það séu hindranir á vegi kvenna til að svo megi verða. Fólk sem vill gegnsætt samfélag, nýta bestu hæfileika í hvert verk og gera vinnustaði og störf aðgengileg fyrir bæði kynin. Hljómar einfalt, ekki satt? Á Íslandi veigrar fólk af báðum kynjum sér enn þá við að stíga fram og ræða þessi mál af ótta við að vera talið einhver óskilgreind jafnréttis-staðalímynd. Umræðan um stjórnarkvótann og hlutfall kvenna í forstjórastólum og sem næstráðendur eru dæmi um það. Mýtan um að konur séu miklu tregari til að gefa kost á sér í viðtöl í fjölmiðlum er einnig stórgott dæmi um það. En hvað veldur? Konur fá á sig spurningaflóðShelley Correll, prófessor í félagsfræði við Stanford-háskóla, staðhæfir að staðalímyndir og hlutdrægni á vinnustað séu miklu algengari en við gerum okkur grein fyrir. Rannsókn þessu tengd þar sem sama ferilskráin var send út þannig að helmingurinn var með karlmannsnafni og hinn helmingurinn með kvenmannsnafni leiddi í ljós sláandi mun. 79 prósent þeirra sem fengu karlmannsnafnið töldu hann hæfan en eingöngu 49 prósent þeirra sem fengu kvenmannsnafnið töldu hana hæfa. Þá voru fjórum sinnum fleiri athugasemdir og spurningar til kvenumsækjandans en karlumsækjandans þar sem farið var fram á frekari sönnun á ferli hennar og verkum. Athyglisvert? Ræðum og viðurkennum staðalímyndir kynjanna. Gefum gaum að mögulegri hlutdrægni því áhrifin eru mismunandi kröfur og staðlar sem engum eru í hag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Skoðun Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Sjá meira
Í bók sinni Lean In ræðir Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri hjá Facebook, um þær hindranir sem konur verða fyrir á vinnustað og staðalímyndir þeirra. Hún tekur dæmi úr eigin reynslubanka og staðhæfir að frá því að við fæðumst sé komið fram við kynin á mismunandi máta. Sheryl hefur í starfi sínu komið að ráðningu starfsfólks hjá nýsköpunarfyrirtækjunum Google og Facebook, sem bæði hugsa út fyrir boxið og eru framarlega á sínu sviði. Á báðum stöðunum upplifði hún mismunandi væntingar til kvenna og karla og að staðalímyndir höfðu áhrif. Henni fannst hún því þurfa að stíga fram og ekki bara vekja athygli á viðfangsefninu heldur gera eitthvað í því. Óttinn við að stíga framHún fór að ræða þetta opinberlega og var gagnrýnd harkalega fyrir að nota aðstöðu sína og tala eingöngu um kvennamál – sem vakti athygli hennar enn fremur á málefninu því hún talaði margfalt meira opinberlega um vinnutengd málefni en kvennamálefni nokkurn tímann. Málefni Lean In er nefnilega ekki eingöngu ætlað konum heldur fólki sem vill jöfn tækifæri á vinnumarkaði þannig að kraftur karla og kvenna sé virkjaður jafnt og að við viðurkennum að það séu hindranir á vegi kvenna til að svo megi verða. Fólk sem vill gegnsætt samfélag, nýta bestu hæfileika í hvert verk og gera vinnustaði og störf aðgengileg fyrir bæði kynin. Hljómar einfalt, ekki satt? Á Íslandi veigrar fólk af báðum kynjum sér enn þá við að stíga fram og ræða þessi mál af ótta við að vera talið einhver óskilgreind jafnréttis-staðalímynd. Umræðan um stjórnarkvótann og hlutfall kvenna í forstjórastólum og sem næstráðendur eru dæmi um það. Mýtan um að konur séu miklu tregari til að gefa kost á sér í viðtöl í fjölmiðlum er einnig stórgott dæmi um það. En hvað veldur? Konur fá á sig spurningaflóðShelley Correll, prófessor í félagsfræði við Stanford-háskóla, staðhæfir að staðalímyndir og hlutdrægni á vinnustað séu miklu algengari en við gerum okkur grein fyrir. Rannsókn þessu tengd þar sem sama ferilskráin var send út þannig að helmingurinn var með karlmannsnafni og hinn helmingurinn með kvenmannsnafni leiddi í ljós sláandi mun. 79 prósent þeirra sem fengu karlmannsnafnið töldu hann hæfan en eingöngu 49 prósent þeirra sem fengu kvenmannsnafnið töldu hana hæfa. Þá voru fjórum sinnum fleiri athugasemdir og spurningar til kvenumsækjandans en karlumsækjandans þar sem farið var fram á frekari sönnun á ferli hennar og verkum. Athyglisvert? Ræðum og viðurkennum staðalímyndir kynjanna. Gefum gaum að mögulegri hlutdrægni því áhrifin eru mismunandi kröfur og staðlar sem engum eru í hag.
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar