Íhugar að leggja vantraustið fram aftur Stígur Helgason skrifar 22. febrúar 2013 07:00 þór Saari Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, íhugar enn að bera fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina ef frumvarp að nýrri stjórnarskrá kemst ekki til afgreiðslu á þinginu. „Ég er ekkert ákveðinn í því, en það er alltaf sá möguleiki í stöðunni," segir Þór. Hann vonist til þess að stjórnvöldum takist að klára málið. „Þau virðast hafa brett upp ermarnar svolítið síðan og útlitið orðið betra en það var." Ef svo fer hins vegar ekki þurfi hann að fá skýringar á því og verði þær ófullnægjandi kunni vantraust að verða lagt fram. Spurður hvort hann sé að hóta stjórnarliðum segir hann: „Þetta er engin hótun, þetta er bara staða sem getur komið upp." Þór lagði fram vantrauststillögu síðdegis á miðvikudag en dró hana til baka í gærmorgun, eftir að í ljós komu formgallar á tillögunni, auk þess sem Þór var ósáttur við að stjórnarliðar hygðust koma málinu á dagskrá strax í gær, en ekki bíða til þriðjudags eins og Þór hafði lagt til. „Þetta var sambland af ýmsu – þau voru búin að telja hausa og töldu sig vita að tillagan yrði felld. Með því að draga hana til baka hef ég möguleika á að leggja hana fram aftur." Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að tillaga Þórs hefði verið vond og heimskuleg og ekki til þess fallin að vinna stjórnarskrármálinu framgang. Hefði hún verið samþykkt hefði stjórnarskrármálið verið ónýtt. „Hún verður bara að eiga það við sig," segir Þór. „Mín skoðun er sú að málið sé nánast ónýtt hvort eð er." Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, íhugar enn að bera fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina ef frumvarp að nýrri stjórnarskrá kemst ekki til afgreiðslu á þinginu. „Ég er ekkert ákveðinn í því, en það er alltaf sá möguleiki í stöðunni," segir Þór. Hann vonist til þess að stjórnvöldum takist að klára málið. „Þau virðast hafa brett upp ermarnar svolítið síðan og útlitið orðið betra en það var." Ef svo fer hins vegar ekki þurfi hann að fá skýringar á því og verði þær ófullnægjandi kunni vantraust að verða lagt fram. Spurður hvort hann sé að hóta stjórnarliðum segir hann: „Þetta er engin hótun, þetta er bara staða sem getur komið upp." Þór lagði fram vantrauststillögu síðdegis á miðvikudag en dró hana til baka í gærmorgun, eftir að í ljós komu formgallar á tillögunni, auk þess sem Þór var ósáttur við að stjórnarliðar hygðust koma málinu á dagskrá strax í gær, en ekki bíða til þriðjudags eins og Þór hafði lagt til. „Þetta var sambland af ýmsu – þau voru búin að telja hausa og töldu sig vita að tillagan yrði felld. Með því að draga hana til baka hef ég möguleika á að leggja hana fram aftur." Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að tillaga Þórs hefði verið vond og heimskuleg og ekki til þess fallin að vinna stjórnarskrármálinu framgang. Hefði hún verið samþykkt hefði stjórnarskrármálið verið ónýtt. „Hún verður bara að eiga það við sig," segir Þór. „Mín skoðun er sú að málið sé nánast ónýtt hvort eð er."
Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira