Ármann Kr: Fjárframlög til framhaldsskóla duga ekki til 22. febrúar 2013 15:47 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. „Ég veit að þeir tóku til í sínum rekstri og stóðu sig mjög vel þar," segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, en bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum vegna þess að gert er ráð fyrir því að Menntaskólinn í Kópavogi verði rekinn með 35 milljón króna halla á næsta rekstrarári. Ármann segir ástæðuna ekki vera þá að skólinn sé illa rekinn, þvert á móti hafi skólinn tekið vel til í rekstri sínum fyrir allnokkru. „Vandamálið er að þrátt fyrir það, að skólinn hafi hagrætt mjög vel í sínum rekstri, þá er þetta samt staðan," segir Ármann og bætir við að þetta sé áhyggjuefni. „Vandamálið eru auðvitað of lítil fjárframlög," segir hann og bendir í þessu samhengi á að áhyggjur bæjarráðs Kópavogs séu líklega ekki einsdæmi í sveitarfélögum á Íslandi; sama staðan sé uppi annarstaðar, enda framhaldsskóla landsins reknir af ríkinu. Ármann segir þó ekki mikinn meiningarmun á meirihluta bæjarráðs og minnihlutans. Hann bendir á að í bókun minnihlutans komi fram það sjónarmið að ekki verði gengið lengra í niðurskurði í þessum efnum. Tengdar fréttir Bæjarráð Kópavogs lýsir yfir áhyggjum vegna fjárhagsstöðu MK Meirihluti í bæjarráði Kópavogs samþykkti í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum af því að stjórn Menntaskólans í Kópavogi hefðu gert áætlun fyrir árið 2013 með 35 milljón króna halla. Í ályktuninni segir meðal annars að slíkt geti skapað mikinn rekstrarvanda í framtíðinni. Svo segir orðrétt: "Þá eru gerðar óraunhæfar kröfur um sértekjur skólans eins og fram hefur komið hjá stjórninni.“ 22. febrúar 2013 15:35 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
„Ég veit að þeir tóku til í sínum rekstri og stóðu sig mjög vel þar," segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, en bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum vegna þess að gert er ráð fyrir því að Menntaskólinn í Kópavogi verði rekinn með 35 milljón króna halla á næsta rekstrarári. Ármann segir ástæðuna ekki vera þá að skólinn sé illa rekinn, þvert á móti hafi skólinn tekið vel til í rekstri sínum fyrir allnokkru. „Vandamálið er að þrátt fyrir það, að skólinn hafi hagrætt mjög vel í sínum rekstri, þá er þetta samt staðan," segir Ármann og bætir við að þetta sé áhyggjuefni. „Vandamálið eru auðvitað of lítil fjárframlög," segir hann og bendir í þessu samhengi á að áhyggjur bæjarráðs Kópavogs séu líklega ekki einsdæmi í sveitarfélögum á Íslandi; sama staðan sé uppi annarstaðar, enda framhaldsskóla landsins reknir af ríkinu. Ármann segir þó ekki mikinn meiningarmun á meirihluta bæjarráðs og minnihlutans. Hann bendir á að í bókun minnihlutans komi fram það sjónarmið að ekki verði gengið lengra í niðurskurði í þessum efnum.
Tengdar fréttir Bæjarráð Kópavogs lýsir yfir áhyggjum vegna fjárhagsstöðu MK Meirihluti í bæjarráði Kópavogs samþykkti í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum af því að stjórn Menntaskólans í Kópavogi hefðu gert áætlun fyrir árið 2013 með 35 milljón króna halla. Í ályktuninni segir meðal annars að slíkt geti skapað mikinn rekstrarvanda í framtíðinni. Svo segir orðrétt: "Þá eru gerðar óraunhæfar kröfur um sértekjur skólans eins og fram hefur komið hjá stjórninni.“ 22. febrúar 2013 15:35 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Bæjarráð Kópavogs lýsir yfir áhyggjum vegna fjárhagsstöðu MK Meirihluti í bæjarráði Kópavogs samþykkti í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum af því að stjórn Menntaskólans í Kópavogi hefðu gert áætlun fyrir árið 2013 með 35 milljón króna halla. Í ályktuninni segir meðal annars að slíkt geti skapað mikinn rekstrarvanda í framtíðinni. Svo segir orðrétt: "Þá eru gerðar óraunhæfar kröfur um sértekjur skólans eins og fram hefur komið hjá stjórninni.“ 22. febrúar 2013 15:35