Bæjarráð Kópavogs lýsir yfir áhyggjum vegna fjárhagsstöðu MK 22. febrúar 2013 15:35 Meirihluti í bæjarráði Kópavogs samþykkti í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum af því að stjórn Menntaskólans í Kópavogi hefðu gert áætlun fyrir árið 2013 með 35 milljón króna halla. Í ályktuninni segir meðal annars að slíkt geti skapað mikinn rekstrarvanda í framtíðinni. Svo segir orðrétt: „Þá eru gerðar óraunhæfar kröfur um sértekjur skólans eins og fram hefur komið hjá stjórninni." Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði til að þessari ályktun yrði vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar en það var ekki samþykkt. Í staðinn lögðu Guðríður, Arnþór Sigurðsson og Hjálmar Hjálmarsson fram eftirfarandi bókun: "Afkoma menntaskólans í Kópavogs er betri á horfðist. Skólinn fékk viðbótartekjur þar sem nemendur voru fleiri en gert var ráð fyrir, sem og vegna framlags með nemendum í átakinu Nám er vinnandi vegur. Vissulega hefur verið mikið aðhald í rekstri skólans undanfarin ár vegna núverandi efnahagsástands en eins og kemur fram í fundargerð skólanefndar MK telur skólanefndin stöðuna viðunandi miðað við aðstæður. Undirrituð bendir hins vegar á að framhaldsskólar landsins munu ekki geta hagrætt í rekstri sínum frekar en verið hefur, lengra verður ekki gengið í þeim efnum." Þessu svaraði meirihluti nefndarinnar með eftirfarandi bókun: „Það má ljóst vera af þessu að fjárveitingar til framhaldsskóla eru engan veginn ásættanlegar." Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Meirihluti í bæjarráði Kópavogs samþykkti í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum af því að stjórn Menntaskólans í Kópavogi hefðu gert áætlun fyrir árið 2013 með 35 milljón króna halla. Í ályktuninni segir meðal annars að slíkt geti skapað mikinn rekstrarvanda í framtíðinni. Svo segir orðrétt: „Þá eru gerðar óraunhæfar kröfur um sértekjur skólans eins og fram hefur komið hjá stjórninni." Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði til að þessari ályktun yrði vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar en það var ekki samþykkt. Í staðinn lögðu Guðríður, Arnþór Sigurðsson og Hjálmar Hjálmarsson fram eftirfarandi bókun: "Afkoma menntaskólans í Kópavogs er betri á horfðist. Skólinn fékk viðbótartekjur þar sem nemendur voru fleiri en gert var ráð fyrir, sem og vegna framlags með nemendum í átakinu Nám er vinnandi vegur. Vissulega hefur verið mikið aðhald í rekstri skólans undanfarin ár vegna núverandi efnahagsástands en eins og kemur fram í fundargerð skólanefndar MK telur skólanefndin stöðuna viðunandi miðað við aðstæður. Undirrituð bendir hins vegar á að framhaldsskólar landsins munu ekki geta hagrætt í rekstri sínum frekar en verið hefur, lengra verður ekki gengið í þeim efnum." Þessu svaraði meirihluti nefndarinnar með eftirfarandi bókun: „Það má ljóst vera af þessu að fjárveitingar til framhaldsskóla eru engan veginn ásættanlegar."
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira