Guðlaugur Þór í oddvitaslaginn? Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 13. ágúst 2013 18:30 Umræða um leiðtogaprófkjör er hávær þegar kemur að uppröðun á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Guðlaugur Þór Þórðarson hefur fengið mikla hvatningu til að bjóða sig fram í oddvitasætið. Til þessa hafa fjórir einstaklingar mest verið í umræðunni þegar kemur að oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári, en þetta eru borgarfulltrúarnir Július Vífill Ingvarsson sem hefur staðfest að hann ætli fram, Kjartan Magnússon sem sagði í samtali við fréttastofu í dag að það komi vel til greina að hann bjóði sig fram í oddvitasætið. Gísli Marteinn Baldursson er ákveðinn með að hann ætlar að halda áfram í borgarstjórn á næsta ári, en segist enn ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hann muni bjóða sig fram í efsta sætið. Fjórði einstaklingurinn í þessum hópi er Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, en hún á enn eftir að gefa út endanlega ákvörðun sína um oddvitaslaginn. Háværar raddir hafa verið uppi á meðal sjálfstæðismanna að Guðlaugur Þór Þórðarson sé að íhuga að gefa kost á sér í fyrsta sæti. Hann sagði í samtali við fréttastofu í dag marga hafa komið að máli við sig og hvatt hann til þessa. Guðlaugur vildi þó engu svara um hvort að þær hvatningaraddir væru búnar að hafa þau áhrif að hann ætli að bjóða sig fram. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða leið verður farin við röðun á listanum en samkvæmt heimildum fréttastofu er meðal annars umræða í gangi að um leiðtogaprófkjör verði að ræða, en það þýðir að sjálfstæðismenn í borginni kjósa sér oddvita listans. Vörður-fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík raðar svo restinni af frambjóðendum undir oddvitann. Verði að þessu kjósa því flokksbundir sér einungis oddvitann í prófkjöri. Þessi leið hefur ekki verið farin áður. Til stóð að fara hana árið 2002, en tillagan var síðar dregin til baka. Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Umræða um leiðtogaprófkjör er hávær þegar kemur að uppröðun á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Guðlaugur Þór Þórðarson hefur fengið mikla hvatningu til að bjóða sig fram í oddvitasætið. Til þessa hafa fjórir einstaklingar mest verið í umræðunni þegar kemur að oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári, en þetta eru borgarfulltrúarnir Július Vífill Ingvarsson sem hefur staðfest að hann ætli fram, Kjartan Magnússon sem sagði í samtali við fréttastofu í dag að það komi vel til greina að hann bjóði sig fram í oddvitasætið. Gísli Marteinn Baldursson er ákveðinn með að hann ætlar að halda áfram í borgarstjórn á næsta ári, en segist enn ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hann muni bjóða sig fram í efsta sætið. Fjórði einstaklingurinn í þessum hópi er Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, en hún á enn eftir að gefa út endanlega ákvörðun sína um oddvitaslaginn. Háværar raddir hafa verið uppi á meðal sjálfstæðismanna að Guðlaugur Þór Þórðarson sé að íhuga að gefa kost á sér í fyrsta sæti. Hann sagði í samtali við fréttastofu í dag marga hafa komið að máli við sig og hvatt hann til þessa. Guðlaugur vildi þó engu svara um hvort að þær hvatningaraddir væru búnar að hafa þau áhrif að hann ætli að bjóða sig fram. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða leið verður farin við röðun á listanum en samkvæmt heimildum fréttastofu er meðal annars umræða í gangi að um leiðtogaprófkjör verði að ræða, en það þýðir að sjálfstæðismenn í borginni kjósa sér oddvita listans. Vörður-fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík raðar svo restinni af frambjóðendum undir oddvitann. Verði að þessu kjósa því flokksbundir sér einungis oddvitann í prófkjöri. Þessi leið hefur ekki verið farin áður. Til stóð að fara hana árið 2002, en tillagan var síðar dregin til baka.
Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira