Afmæli Vinjar 8. febrúar 2013 06:00 Húsið Vin á Hverfisgötu 47 í Reykjavík er hús sem ber nafn með rentu. Það er sannkölluð Vin í hinni illræmdu eyðimörk félagslegrar einangrunar sem svo alltof margir í okkar samfélagi búa við. Í Vin koma gestir til þess að hitta kæra vini sem eiga sinn þátt í því, ásamt starfsfólki og góðum anda þessa gamla húss, að rjúfa alla einangrun og láta gestum og gangandi líða eins og heima hjá sér. Meira að segja allt eins vel og áhyggjulausum ungmennum sem búa enn við öryggi í foreldrahúsum.Brotnar fjölskyldur En það er ekki alveg víst að gestir Vinjar hafi búið við öryggi í sínum foreldrahúsum þegar þeir voru börn og ungmenni. Margir þeirra koma frá brotnum fjölskyldum þar sem eitt og annað var ekki endilega til sýnis fyrir gesti og gangandi, hvort sem um var að ræða alvarlega vankanta foreldris eða annars heimafólks, veikindi eða enn þá verra heimilisböl. Fjórðungi bregður til fósturs, segir máltækið og mikið er til í því. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem eiga Vin sem sitt annað heimili hafi búið við heimilisböl í barnæsku því til er það böl sem á aðsetur sitt og upptök í sálum mannanna og skiptir þá engu hvort vel eða illa er að þeim hlúð í barnæsku. Sem betur fer eru augu samfélagsins að uppljúkast fyrir þessu illræmda böli sem situr um sálir manna, hárra jafnt sem lágra. Og nú til dags er þeim sem fyrir bölvuninni verða ekki úthýst úr mannlegu samfélagi og þeir lokaðir inni í dimmum turnherbergjum í drungalegum stórhýsum, vegna þess að engin manneskja með fullu viti má af þeim vita.Galopnar dyr Því nú á dögum bjóða heilu húsin, meira að segja hús sem hafa gamla og þrautgóða sál, þeim sem enginn með fullu viti mátti af vita hér áður fyrr velkomna, og það með galopnum dyrum upp á gátt. Með þetta allt í huga biðja því gestir og heimagangar í Vin annað fólk, bæði ráðamenn og aðra sem hafa frekar lítil ráð en eru svo heppnir að hafa nokkurn veginn haldið ráði og rænu á þessum síðustu (og sem sumir segja) verstu tímum, að gleðjast með sér á 20 ára afmæli Vinjar, þann 8. febrúar, jafnframt því að biðja um stuðning og velvilja varðandi áframhaldandi rekstur hússins Vinjar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Halldór 24.05.2025 Halldór Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Sjá meira
Húsið Vin á Hverfisgötu 47 í Reykjavík er hús sem ber nafn með rentu. Það er sannkölluð Vin í hinni illræmdu eyðimörk félagslegrar einangrunar sem svo alltof margir í okkar samfélagi búa við. Í Vin koma gestir til þess að hitta kæra vini sem eiga sinn þátt í því, ásamt starfsfólki og góðum anda þessa gamla húss, að rjúfa alla einangrun og láta gestum og gangandi líða eins og heima hjá sér. Meira að segja allt eins vel og áhyggjulausum ungmennum sem búa enn við öryggi í foreldrahúsum.Brotnar fjölskyldur En það er ekki alveg víst að gestir Vinjar hafi búið við öryggi í sínum foreldrahúsum þegar þeir voru börn og ungmenni. Margir þeirra koma frá brotnum fjölskyldum þar sem eitt og annað var ekki endilega til sýnis fyrir gesti og gangandi, hvort sem um var að ræða alvarlega vankanta foreldris eða annars heimafólks, veikindi eða enn þá verra heimilisböl. Fjórðungi bregður til fósturs, segir máltækið og mikið er til í því. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem eiga Vin sem sitt annað heimili hafi búið við heimilisböl í barnæsku því til er það böl sem á aðsetur sitt og upptök í sálum mannanna og skiptir þá engu hvort vel eða illa er að þeim hlúð í barnæsku. Sem betur fer eru augu samfélagsins að uppljúkast fyrir þessu illræmda böli sem situr um sálir manna, hárra jafnt sem lágra. Og nú til dags er þeim sem fyrir bölvuninni verða ekki úthýst úr mannlegu samfélagi og þeir lokaðir inni í dimmum turnherbergjum í drungalegum stórhýsum, vegna þess að engin manneskja með fullu viti má af þeim vita.Galopnar dyr Því nú á dögum bjóða heilu húsin, meira að segja hús sem hafa gamla og þrautgóða sál, þeim sem enginn með fullu viti mátti af vita hér áður fyrr velkomna, og það með galopnum dyrum upp á gátt. Með þetta allt í huga biðja því gestir og heimagangar í Vin annað fólk, bæði ráðamenn og aðra sem hafa frekar lítil ráð en eru svo heppnir að hafa nokkurn veginn haldið ráði og rænu á þessum síðustu (og sem sumir segja) verstu tímum, að gleðjast með sér á 20 ára afmæli Vinjar, þann 8. febrúar, jafnframt því að biðja um stuðning og velvilja varðandi áframhaldandi rekstur hússins Vinjar.
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun
Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar
Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun