Íslendingur fór holu í höggi með annarri hendi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. júlí 2013 08:58 Níunda holan er lengst til hægri. Fésbókarsíða Golfklúbbs Bakkakots Sigurbjörn Theódórsson upplifði draum kylfingsins í síðustu viku þegar hann fór holu í höggi á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ. Sigurbjörn, sem er einhentur, náði draumahögginu á 9. holu vallarins sem er par þrjú hola. Slegið er um 82 metra yfir vatn og í tilfelli Sigurbjörns þurfti aðeins eitt högg til. Sigurbjörn slasaðist í skellinöðruslysi á sautján ára afmælisdeginum sínum og hefur verið lamaður á hægri hendi síðan að því er kemur fram í frétt Rúv. Allir kylfingar sem fara holu í höggi á 9. holunni í Bakkakoti fá myndbandsupptöku af afrekinu að gjöf. Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Sigurbjörn Theódórsson upplifði draum kylfingsins í síðustu viku þegar hann fór holu í höggi á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ. Sigurbjörn, sem er einhentur, náði draumahögginu á 9. holu vallarins sem er par þrjú hola. Slegið er um 82 metra yfir vatn og í tilfelli Sigurbjörns þurfti aðeins eitt högg til. Sigurbjörn slasaðist í skellinöðruslysi á sautján ára afmælisdeginum sínum og hefur verið lamaður á hægri hendi síðan að því er kemur fram í frétt Rúv. Allir kylfingar sem fara holu í höggi á 9. holunni í Bakkakoti fá myndbandsupptöku af afrekinu að gjöf.
Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira