Lunknasti mótorhjólamaður í heimi? Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 13:15 Það gæti orðið leit að leiknari ökumanni á mótorhjóli en hér sést. Engu máli skiptir hvort hann snýr öfugt á hjólinu, stendur á stýrinu eða á haus eða er við hlið þess, allskonar kúnstir nær hann að sýna á meðan. Þá er honum ekkert að vanbúnaði að aka á hjólinu á framdekkinu einu. Þetta gerir hann á Stunt Grand Prix 2013 mótorhjólahátíðinni og fákur hans er ekki af minni gerðinni, heldur fullvaxið hjól sem býr af miklu afli. Eins og fyrri daginn er sjón sögu ríkari. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent
Það gæti orðið leit að leiknari ökumanni á mótorhjóli en hér sést. Engu máli skiptir hvort hann snýr öfugt á hjólinu, stendur á stýrinu eða á haus eða er við hlið þess, allskonar kúnstir nær hann að sýna á meðan. Þá er honum ekkert að vanbúnaði að aka á hjólinu á framdekkinu einu. Þetta gerir hann á Stunt Grand Prix 2013 mótorhjólahátíðinni og fákur hans er ekki af minni gerðinni, heldur fullvaxið hjól sem býr af miklu afli. Eins og fyrri daginn er sjón sögu ríkari.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent