„Ríkisstjórnin ætti að hafa mjög miklar áhyggjur“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. september 2013 12:50 Smári er framkvæmdarstjóri IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi. samsett mynd Smári McCarthy, framkvæmdarstjóri IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, segir hinn almenna netnotanda ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur í kjölfar frétta af því að þjóðaröryggisstofnanir Bandaríkjanna og Bretlands hafi haft í notkun þróaðan búnað sem þær noti til að afkóða dulkóðuð gögn. Tíðindin byggja á gögnum sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur komið á framfæri við fjölmiðla. „Ef þessar aðferðir væru almennt þekktar, þannig að til dæmis glæpahópar hefðu aðgang að þeim, væri þetta mikið áhyggjuefni,“ segir Smári í samtali við Vísi. „Það er vissulega alveg áhyggjuefni að NSA sé með þetta en fyrir venjulega netnotkun, til dæmis á netbönkum, hefur þetta minni áhrif.“ Smári segir það alvarlegt að þarna sé komin aðferð við að brjóta friðhelgi einkalífs allra, sem þangað til í gær hafi talið að dulkóðuð gögn væru örugg. „Miðað við þessar upplýsingar gæti þetta þýtt að allavega einhverjar dulkóðunaraðferðir séu úti og ef fólk vill verja sig frá eftirliti bandarísku ríkisstjórnarinnar, sem er auðvitað mjög stórt apparat sem hefur víðtæk áhrif, þá þarf það að nota mjög sérstakar aðferðir við að verjast þeim í framtíðinni. Almenningur þarf kannski ekki að hafa miklar áhyggjur en íslenska ríkisstjórnin ætti að hafa mjög miklar áhyggjur og reyna að finna einhverjar leiðir til að spyrna við þessu.“ Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Smári McCarthy, framkvæmdarstjóri IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, segir hinn almenna netnotanda ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur í kjölfar frétta af því að þjóðaröryggisstofnanir Bandaríkjanna og Bretlands hafi haft í notkun þróaðan búnað sem þær noti til að afkóða dulkóðuð gögn. Tíðindin byggja á gögnum sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur komið á framfæri við fjölmiðla. „Ef þessar aðferðir væru almennt þekktar, þannig að til dæmis glæpahópar hefðu aðgang að þeim, væri þetta mikið áhyggjuefni,“ segir Smári í samtali við Vísi. „Það er vissulega alveg áhyggjuefni að NSA sé með þetta en fyrir venjulega netnotkun, til dæmis á netbönkum, hefur þetta minni áhrif.“ Smári segir það alvarlegt að þarna sé komin aðferð við að brjóta friðhelgi einkalífs allra, sem þangað til í gær hafi talið að dulkóðuð gögn væru örugg. „Miðað við þessar upplýsingar gæti þetta þýtt að allavega einhverjar dulkóðunaraðferðir séu úti og ef fólk vill verja sig frá eftirliti bandarísku ríkisstjórnarinnar, sem er auðvitað mjög stórt apparat sem hefur víðtæk áhrif, þá þarf það að nota mjög sérstakar aðferðir við að verjast þeim í framtíðinni. Almenningur þarf kannski ekki að hafa miklar áhyggjur en íslenska ríkisstjórnin ætti að hafa mjög miklar áhyggjur og reyna að finna einhverjar leiðir til að spyrna við þessu.“
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira