„Ríkisstjórnin ætti að hafa mjög miklar áhyggjur“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. september 2013 12:50 Smári er framkvæmdarstjóri IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi. samsett mynd Smári McCarthy, framkvæmdarstjóri IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, segir hinn almenna netnotanda ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur í kjölfar frétta af því að þjóðaröryggisstofnanir Bandaríkjanna og Bretlands hafi haft í notkun þróaðan búnað sem þær noti til að afkóða dulkóðuð gögn. Tíðindin byggja á gögnum sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur komið á framfæri við fjölmiðla. „Ef þessar aðferðir væru almennt þekktar, þannig að til dæmis glæpahópar hefðu aðgang að þeim, væri þetta mikið áhyggjuefni,“ segir Smári í samtali við Vísi. „Það er vissulega alveg áhyggjuefni að NSA sé með þetta en fyrir venjulega netnotkun, til dæmis á netbönkum, hefur þetta minni áhrif.“ Smári segir það alvarlegt að þarna sé komin aðferð við að brjóta friðhelgi einkalífs allra, sem þangað til í gær hafi talið að dulkóðuð gögn væru örugg. „Miðað við þessar upplýsingar gæti þetta þýtt að allavega einhverjar dulkóðunaraðferðir séu úti og ef fólk vill verja sig frá eftirliti bandarísku ríkisstjórnarinnar, sem er auðvitað mjög stórt apparat sem hefur víðtæk áhrif, þá þarf það að nota mjög sérstakar aðferðir við að verjast þeim í framtíðinni. Almenningur þarf kannski ekki að hafa miklar áhyggjur en íslenska ríkisstjórnin ætti að hafa mjög miklar áhyggjur og reyna að finna einhverjar leiðir til að spyrna við þessu.“ Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Smári McCarthy, framkvæmdarstjóri IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, segir hinn almenna netnotanda ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur í kjölfar frétta af því að þjóðaröryggisstofnanir Bandaríkjanna og Bretlands hafi haft í notkun þróaðan búnað sem þær noti til að afkóða dulkóðuð gögn. Tíðindin byggja á gögnum sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur komið á framfæri við fjölmiðla. „Ef þessar aðferðir væru almennt þekktar, þannig að til dæmis glæpahópar hefðu aðgang að þeim, væri þetta mikið áhyggjuefni,“ segir Smári í samtali við Vísi. „Það er vissulega alveg áhyggjuefni að NSA sé með þetta en fyrir venjulega netnotkun, til dæmis á netbönkum, hefur þetta minni áhrif.“ Smári segir það alvarlegt að þarna sé komin aðferð við að brjóta friðhelgi einkalífs allra, sem þangað til í gær hafi talið að dulkóðuð gögn væru örugg. „Miðað við þessar upplýsingar gæti þetta þýtt að allavega einhverjar dulkóðunaraðferðir séu úti og ef fólk vill verja sig frá eftirliti bandarísku ríkisstjórnarinnar, sem er auðvitað mjög stórt apparat sem hefur víðtæk áhrif, þá þarf það að nota mjög sérstakar aðferðir við að verjast þeim í framtíðinni. Almenningur þarf kannski ekki að hafa miklar áhyggjur en íslenska ríkisstjórnin ætti að hafa mjög miklar áhyggjur og reyna að finna einhverjar leiðir til að spyrna við þessu.“
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira