Efstu deildir karla og kvenna í handbolta í vetur munu ekki bera nafn N1 líkt og undanfarin sex ár.
Í tilkynningu sem Handknattleikssambandið sendir frá sér í dag kemur fram að HSÍ og N1 hafi slitið sambandi sínu.
Nýr samstarfsaðili verður kynntur til sögunnar á næstu dögum. Þá mun koma í ljós hvaða nafn deildirnar munu bera í vetur.
Samstarfi HSÍ og N1 lokið
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið





Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag
Íslenski boltinn


Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“
Íslenski boltinn



Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn