Pagani Huayra bætti Top Gear brautartímann 29. janúar 2013 11:45 Tók metið af Ariel Atom. Nýjasta þáttaröð Top Gear hóf göngu sína á BBC 2 í Bretlandi um síðustu helgi og eitt af því sem þar bar fyrir augu þar var nýtt brautarmet á hinni sérstöku hraðakstursbraut Top Gear, sem er á gömlum flugvelli. Það var Pagani Huayra ofurbíllinn sem það gerði og nýja metið er nú 1 mínúta, 13,8 sekúndur. Metið tók Pagani bíllinn af Ariel Atom V8 500 og bætti það um 1,3 sekúndur. Að sjálfsögðu var það sérlegur hraðakstursökumaður Top Gear þáttanna, "The Stig" sem ók bílnum. Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent
Tók metið af Ariel Atom. Nýjasta þáttaröð Top Gear hóf göngu sína á BBC 2 í Bretlandi um síðustu helgi og eitt af því sem þar bar fyrir augu þar var nýtt brautarmet á hinni sérstöku hraðakstursbraut Top Gear, sem er á gömlum flugvelli. Það var Pagani Huayra ofurbíllinn sem það gerði og nýja metið er nú 1 mínúta, 13,8 sekúndur. Metið tók Pagani bíllinn af Ariel Atom V8 500 og bætti það um 1,3 sekúndur. Að sjálfsögðu var það sérlegur hraðakstursökumaður Top Gear þáttanna, "The Stig" sem ók bílnum.
Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent