Chevrolet Cruze dísil fer 1.450 km á tanknum Finnur Thorlacius skrifar 16. maí 2013 08:45 Árgerð 2014 af Chevrolet Cruze lofar góðu fyrir þá sem leyðist að fara oft á eldsneytisstöðvar og tæma veskið reglulega við að fylla á bílinn. Í prófunum á bílnum fór hann heila 1.450 kílómetra á hverjum tanki. Cruze bíllinn er ekki Hybrid bíll eins og þessar góðu tölur gefa til kynna og Chevrolet segir að hann eyði minnsta eldsneyti allra bíla sem ekki búa að Hybrid tækni. Bíllinn er á lágviðnámsdekkjum, með 6 gíra sjálfskiptingu og hann veitir ökumanni upplýsingar um loftþrýsting í dekkjum svo spara megi nú sem mest af eldsneyti. Í ökuferðinum voru reyndar ekki brotin nein hraðatakmörk, en þegar bíllinn var prófaður með örlítið frísklegri akstri náði hann samt 1.300 kílómetrum á hverjum tanki. Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent
Árgerð 2014 af Chevrolet Cruze lofar góðu fyrir þá sem leyðist að fara oft á eldsneytisstöðvar og tæma veskið reglulega við að fylla á bílinn. Í prófunum á bílnum fór hann heila 1.450 kílómetra á hverjum tanki. Cruze bíllinn er ekki Hybrid bíll eins og þessar góðu tölur gefa til kynna og Chevrolet segir að hann eyði minnsta eldsneyti allra bíla sem ekki búa að Hybrid tækni. Bíllinn er á lágviðnámsdekkjum, með 6 gíra sjálfskiptingu og hann veitir ökumanni upplýsingar um loftþrýsting í dekkjum svo spara megi nú sem mest af eldsneyti. Í ökuferðinum voru reyndar ekki brotin nein hraðatakmörk, en þegar bíllinn var prófaður með örlítið frísklegri akstri náði hann samt 1.300 kílómetrum á hverjum tanki.
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent