Toyota með flest einkaleyfi Finnur Thorlacius skrifar 16. júlí 2013 14:15 Merki Toyota framan á Prius Toyota slær við öllum öðrum bílaframleiðendum hvað fjölda veittra einkaleyfa varðaði á síðasta ári. Voru þau 1.491 talsins og kveður svo rammt við að tveir verkfræðingar fyrirtækisins fengu yfir 20 einkaleyfi skráð hvor. Fjöldi einkaleyfa gefur til kynna hversu kröftugt þróunarstarf á sér stað innan raða hvers fyrirtækis og það kemur kannski ekki á óvart að stærsta bílafyrirtæki heims tróni á toppnum, auk þess sem Toyota hefur að undaförnu sótt mjög fram við þróu nýrra bíla sinna, ekki síst a sviði tvinnbíla. Aukning Toyota á þessu sviði á milli ára var um 30% frá árinu 2011. Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fjárútlát ríkislögreglustjóra fari afar illa í lögreglumenn Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður
Toyota slær við öllum öðrum bílaframleiðendum hvað fjölda veittra einkaleyfa varðaði á síðasta ári. Voru þau 1.491 talsins og kveður svo rammt við að tveir verkfræðingar fyrirtækisins fengu yfir 20 einkaleyfi skráð hvor. Fjöldi einkaleyfa gefur til kynna hversu kröftugt þróunarstarf á sér stað innan raða hvers fyrirtækis og það kemur kannski ekki á óvart að stærsta bílafyrirtæki heims tróni á toppnum, auk þess sem Toyota hefur að undaförnu sótt mjög fram við þróu nýrra bíla sinna, ekki síst a sviði tvinnbíla. Aukning Toyota á þessu sviði á milli ára var um 30% frá árinu 2011.
Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fjárútlát ríkislögreglustjóra fari afar illa í lögreglumenn Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður