Frumlegur framúrakstur Finnur Thorlacius skrifar 20. júní 2013 08:45 Það er full æstæða til að hrósa mörgum rússneskum ökumanninum fyrir frumlegheit, ef miða skal við athæfi margra þeirra sem sést hafa hér á síðustu mánuðum. Hér er enn eitt dæmi um það hve rússneskir ökumenn hugsa út fyrir rammann. Þegar þeir sem vilja komast leiðar sinnar í umferðarsúpu er oftast gripið til þess ráðs að fara framúr lengst til hægri í vegkantinum og það oftast við litla kátínu annarra sem bíða rólegir. Þessi ökumaður sem í myndskeiðinu sést fer aðrar leiðir og sjón er sögu ríkari. Með þessu háttarlagi má búast við árekstri á hverri stundu og ekki væri þá rétturinn með ökumanninum frumlega. Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent
Það er full æstæða til að hrósa mörgum rússneskum ökumanninum fyrir frumlegheit, ef miða skal við athæfi margra þeirra sem sést hafa hér á síðustu mánuðum. Hér er enn eitt dæmi um það hve rússneskir ökumenn hugsa út fyrir rammann. Þegar þeir sem vilja komast leiðar sinnar í umferðarsúpu er oftast gripið til þess ráðs að fara framúr lengst til hægri í vegkantinum og það oftast við litla kátínu annarra sem bíða rólegir. Þessi ökumaður sem í myndskeiðinu sést fer aðrar leiðir og sjón er sögu ríkari. Með þessu háttarlagi má búast við árekstri á hverri stundu og ekki væri þá rétturinn með ökumanninum frumlega.
Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent