Vilja tölvuleikjafólk til Noregs 15. mars 2013 11:35 Nemi við myndvinnslu. Mynd/Heimasíða háskólans Fulltrúar Háskólans í Norður-Þrændalögum í Mið-Noregi eru á Íslandi þessa dagana með það að markmiði að fá efnilega íslenska nemendur í nám í tölvuleikjahönnun og margmiðlunartækni. Helga Sigurðardóttir, doktorsnemi í faginu, segir að forsvarsmönnum námsleiðanna hafi borist til eyrna að ekki væri boðið upp á sams konar nám á háskólastigi á Íslandi. Þrátt fyrir það væri margt hæfileikaríkt fólk á þessum sviðum á Íslandi. Báðar námsbrautirnar eru þriggja ára BA-nám sem stenst alþjóðlegar gæðakröfur og veitir brautskráðum kandídötum reynslu og réttindi til að starfa í þessum ört vaxandi starfsgreinum. Annars vegar er um að ræða hönnun og þróun tölvuleikja og sköpun margmiðlunarefnis hins vegar. Fagfólkið við háskólann býr einnig yfir mikilli fagþekkingu og reynslu. Segir Helga meðal fastráðinna kennara vera Bandaríkjamanninn Greg Curda sem hefur áralanga reynslu af hljóðvinnslu Hollywood-kvikmynda. Teymi hans vann Óskarsverðlaun fyrir framlag sitt til myndarinnar The Hunt For Red October árið 1991. Fulltrúar háskólans munu heimsækja framhaldsskóla á Stór-Reykjavíkursvæðinu, auk þess sem haldnir verða opnir kynningarfundir um námið fimmtudaginn 21. mars, kl. 20.00 og 21.00 í fundarsal Centerhotel Plaza við Aðalstræti í Reykjavík. Facebook-síðu háskólans, sem er á íslensku, má sjá hér. Frekari upplýsingar um námið má finna á heimasíðu háskólans. Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Fulltrúar Háskólans í Norður-Þrændalögum í Mið-Noregi eru á Íslandi þessa dagana með það að markmiði að fá efnilega íslenska nemendur í nám í tölvuleikjahönnun og margmiðlunartækni. Helga Sigurðardóttir, doktorsnemi í faginu, segir að forsvarsmönnum námsleiðanna hafi borist til eyrna að ekki væri boðið upp á sams konar nám á háskólastigi á Íslandi. Þrátt fyrir það væri margt hæfileikaríkt fólk á þessum sviðum á Íslandi. Báðar námsbrautirnar eru þriggja ára BA-nám sem stenst alþjóðlegar gæðakröfur og veitir brautskráðum kandídötum reynslu og réttindi til að starfa í þessum ört vaxandi starfsgreinum. Annars vegar er um að ræða hönnun og þróun tölvuleikja og sköpun margmiðlunarefnis hins vegar. Fagfólkið við háskólann býr einnig yfir mikilli fagþekkingu og reynslu. Segir Helga meðal fastráðinna kennara vera Bandaríkjamanninn Greg Curda sem hefur áralanga reynslu af hljóðvinnslu Hollywood-kvikmynda. Teymi hans vann Óskarsverðlaun fyrir framlag sitt til myndarinnar The Hunt For Red October árið 1991. Fulltrúar háskólans munu heimsækja framhaldsskóla á Stór-Reykjavíkursvæðinu, auk þess sem haldnir verða opnir kynningarfundir um námið fimmtudaginn 21. mars, kl. 20.00 og 21.00 í fundarsal Centerhotel Plaza við Aðalstræti í Reykjavík. Facebook-síðu háskólans, sem er á íslensku, má sjá hér. Frekari upplýsingar um námið má finna á heimasíðu háskólans.
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira