Innlent

Maður hefur játað að hafa kveikt í Fánasmiðjunni á Ísafirði

Lögreglan á Vestfjörðum hefur upplýst orsök eldsvoðans sem varð í Fánasmiðjunni á Ísafirði 24. júní í fyrra.



Maður á þrítugsaldri hefur viðurkennt við yfirheyrslur að hafa verið valdur að eldsvoðanum, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×