Lögleiðing fíkniefna eina vitið Jakob Bjarnar skrifar 10. september 2013 10:16 Jón Steinar telur sig marka viðhorfsbreytingu -- menn eru að vakna til vitundar um hversu skaðleg ríkjandi stefna er. Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, telur sig greina viðhorfsbreytingu í þá átt að menn geri sér í auknara mæli grein fyrir því að eina leiðin til að takast á við fíkniefnavandann sé lögleiðing fíkniefna. Jón Steinar telur Vesturlönd á kolvitlausu róli með að beita banni, refsingum og kröftum gegn fíkniefnum í stað þess að meðhöndla fíkniefnaneytendur sem sjúklinga. Og reyna að hjálpa þeim til að ráða bót á þeim vanda sem slíkri neyslu er samfara. Hann vill lögleiða fíkniefni, með það fyrir augum að styðja við bakið á fíkniefnaneytendum. „Við bætum ekki þetta ástand með því að búa til neðanjarðarheim þar sem við nærum glæpamennsku við að stjórna þeim heimi, tökum hann burtu frá löggæslunni. Og dæmum svo börnin okkar út úr samfélaginu ef þau stíga feilspor í þessu og fara að neyta þessari fíkniefna. Þetta eru þau einföldu sannindi sem ég er að benda á.“ Jón Steinar hvetur menn til að vakna og átta sig á þessu! Hann hvetur Vesturlönd öll til að skoða vandann, breyta um aðferðarfræði og taka höndum saman. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Steinar bendir á þetta og fyrst þegar hann kynnti þessar hugmyndir sínar varð uppi fótur og fit. Hugmyndir sem þessar hafa yfirleitt verið afgreiddar á þeim forsendum að þær séu hugmyndir dóphausa sem vilja greiðari aðgengi að vímuefnum. Jón Steinar telur sig marka viðhorfsbreytingu í þessum efnum. „Ég held að æ fleiri hafi verið að átta sig á í hverskonar öngstræti við erum með þessa stefnu okkar í fíkniefnamálum. Og hef í vaxandi mæli séð kvikna á perunni hjá mönnum. Við verðum að hætta að meðhöndla þennan málaflokk á þennan hátt. Mætti ég minna á að þörfin fyrir vímu hefur fylgt mannkyni svo langt sem augað eygir aftur í tíman. Við búum til eitt vímuefni sem við höfum löglegt, af því að við viljum fara á barinn, fína fólkið, og bönnum hitt.“ Jón Steinar telur þetta augljósan tvískinnung.Hér má sjá viðtal við Jón Steinar í Harmageddon þar sem hann talar um nauðsyn þess að hjálpa fólki sem ánetjast fíkniefnum í stað þess að dæma það úr samfélaginu. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, telur sig greina viðhorfsbreytingu í þá átt að menn geri sér í auknara mæli grein fyrir því að eina leiðin til að takast á við fíkniefnavandann sé lögleiðing fíkniefna. Jón Steinar telur Vesturlönd á kolvitlausu róli með að beita banni, refsingum og kröftum gegn fíkniefnum í stað þess að meðhöndla fíkniefnaneytendur sem sjúklinga. Og reyna að hjálpa þeim til að ráða bót á þeim vanda sem slíkri neyslu er samfara. Hann vill lögleiða fíkniefni, með það fyrir augum að styðja við bakið á fíkniefnaneytendum. „Við bætum ekki þetta ástand með því að búa til neðanjarðarheim þar sem við nærum glæpamennsku við að stjórna þeim heimi, tökum hann burtu frá löggæslunni. Og dæmum svo börnin okkar út úr samfélaginu ef þau stíga feilspor í þessu og fara að neyta þessari fíkniefna. Þetta eru þau einföldu sannindi sem ég er að benda á.“ Jón Steinar hvetur menn til að vakna og átta sig á þessu! Hann hvetur Vesturlönd öll til að skoða vandann, breyta um aðferðarfræði og taka höndum saman. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Steinar bendir á þetta og fyrst þegar hann kynnti þessar hugmyndir sínar varð uppi fótur og fit. Hugmyndir sem þessar hafa yfirleitt verið afgreiddar á þeim forsendum að þær séu hugmyndir dóphausa sem vilja greiðari aðgengi að vímuefnum. Jón Steinar telur sig marka viðhorfsbreytingu í þessum efnum. „Ég held að æ fleiri hafi verið að átta sig á í hverskonar öngstræti við erum með þessa stefnu okkar í fíkniefnamálum. Og hef í vaxandi mæli séð kvikna á perunni hjá mönnum. Við verðum að hætta að meðhöndla þennan málaflokk á þennan hátt. Mætti ég minna á að þörfin fyrir vímu hefur fylgt mannkyni svo langt sem augað eygir aftur í tíman. Við búum til eitt vímuefni sem við höfum löglegt, af því að við viljum fara á barinn, fína fólkið, og bönnum hitt.“ Jón Steinar telur þetta augljósan tvískinnung.Hér má sjá viðtal við Jón Steinar í Harmageddon þar sem hann talar um nauðsyn þess að hjálpa fólki sem ánetjast fíkniefnum í stað þess að dæma það úr samfélaginu.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira