„Það má kalla þetta mútugreiðslur“ Freyr Bjarnason og Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2013 13:32 Sakborningar ásamt verjendum sínum í dómsal og Halldór Bjarkar Lúðvígsson, lykilvitni saksóknara í málinu. „Það má kalla þetta mútur, svona þegar ég horfi á strúktúrinn eftir á,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings, sem hélt áfram að svara spurningum í aðalmeðferð Al Thani málsins þegar verjendur tóku við af saksóknara eftir hlé í morgun. Umræða var um fyrirframgreiddan hagnað sem Sjeik Mohammed Al Thani fékk, en Halldór sagði að sér hefði fundist sú greiðsla sérkennileg. Hann ítrekaði margoft að orð hans um múturgreiðsur, eða „kickback“ eins og það var orðað væru hans eigin getgátur þegar hann skoðaði málið eftir á. Halldór var handtekinn vorið 2009 og fékk réttarstöðu sakbornings í málinu. Hins vegar var réttarstöðu hans breytt síðar og þegar embætti sérstaks saksóknara taldi sig vera komið með skýrari sín á málið og fékk Halldór þá réttarstöðu vitnis. Hann hefur veitt embættinu upplýsingar og er nú talinn eitt lykilvitna saksóknara í málinu. Tengdar fréttir Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6. nóvember 2013 00:01 Ólafur taldi viðskiptin góð fyrir bankann Aðalmeðferð í Al Thani málinu hélt áfram í morgun. Ólafur Ólafsson, einn hinna ákærðu, gaf skýrslu fyrir dómi. 5. nóvember 2013 11:21 Aðalmeðferð í Al-Thani málinu að hefjast Um fimmtíu vitni hafa verið boðuð til að mæta fyrir dóm í málinu. 4. nóvember 2013 08:52 Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4. nóvember 2013 19:54 Lykilvitni segir Magnús og Hreiðar hafa samið Al Thani fléttuna "Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson við aðalmeðferð Al Thani málsins í morgun. 6. nóvember 2013 11:08 Al Thani greiddi þrotabúi Kaupþings 3,5 milljarða Þriggja tíma skýrslutöku af Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk nú á öðrum tímanum. 4. nóvember 2013 14:27 Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
„Það má kalla þetta mútur, svona þegar ég horfi á strúktúrinn eftir á,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings, sem hélt áfram að svara spurningum í aðalmeðferð Al Thani málsins þegar verjendur tóku við af saksóknara eftir hlé í morgun. Umræða var um fyrirframgreiddan hagnað sem Sjeik Mohammed Al Thani fékk, en Halldór sagði að sér hefði fundist sú greiðsla sérkennileg. Hann ítrekaði margoft að orð hans um múturgreiðsur, eða „kickback“ eins og það var orðað væru hans eigin getgátur þegar hann skoðaði málið eftir á. Halldór var handtekinn vorið 2009 og fékk réttarstöðu sakbornings í málinu. Hins vegar var réttarstöðu hans breytt síðar og þegar embætti sérstaks saksóknara taldi sig vera komið með skýrari sín á málið og fékk Halldór þá réttarstöðu vitnis. Hann hefur veitt embættinu upplýsingar og er nú talinn eitt lykilvitna saksóknara í málinu.
Tengdar fréttir Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6. nóvember 2013 00:01 Ólafur taldi viðskiptin góð fyrir bankann Aðalmeðferð í Al Thani málinu hélt áfram í morgun. Ólafur Ólafsson, einn hinna ákærðu, gaf skýrslu fyrir dómi. 5. nóvember 2013 11:21 Aðalmeðferð í Al-Thani málinu að hefjast Um fimmtíu vitni hafa verið boðuð til að mæta fyrir dóm í málinu. 4. nóvember 2013 08:52 Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4. nóvember 2013 19:54 Lykilvitni segir Magnús og Hreiðar hafa samið Al Thani fléttuna "Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson við aðalmeðferð Al Thani málsins í morgun. 6. nóvember 2013 11:08 Al Thani greiddi þrotabúi Kaupþings 3,5 milljarða Þriggja tíma skýrslutöku af Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk nú á öðrum tímanum. 4. nóvember 2013 14:27 Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6. nóvember 2013 00:01
Ólafur taldi viðskiptin góð fyrir bankann Aðalmeðferð í Al Thani málinu hélt áfram í morgun. Ólafur Ólafsson, einn hinna ákærðu, gaf skýrslu fyrir dómi. 5. nóvember 2013 11:21
Aðalmeðferð í Al-Thani málinu að hefjast Um fimmtíu vitni hafa verið boðuð til að mæta fyrir dóm í málinu. 4. nóvember 2013 08:52
Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4. nóvember 2013 19:54
Lykilvitni segir Magnús og Hreiðar hafa samið Al Thani fléttuna "Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson við aðalmeðferð Al Thani málsins í morgun. 6. nóvember 2013 11:08
Al Thani greiddi þrotabúi Kaupþings 3,5 milljarða Þriggja tíma skýrslutöku af Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk nú á öðrum tímanum. 4. nóvember 2013 14:27