„Það má kalla þetta mútugreiðslur“ Freyr Bjarnason og Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2013 13:32 Sakborningar ásamt verjendum sínum í dómsal og Halldór Bjarkar Lúðvígsson, lykilvitni saksóknara í málinu. „Það má kalla þetta mútur, svona þegar ég horfi á strúktúrinn eftir á,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings, sem hélt áfram að svara spurningum í aðalmeðferð Al Thani málsins þegar verjendur tóku við af saksóknara eftir hlé í morgun. Umræða var um fyrirframgreiddan hagnað sem Sjeik Mohammed Al Thani fékk, en Halldór sagði að sér hefði fundist sú greiðsla sérkennileg. Hann ítrekaði margoft að orð hans um múturgreiðsur, eða „kickback“ eins og það var orðað væru hans eigin getgátur þegar hann skoðaði málið eftir á. Halldór var handtekinn vorið 2009 og fékk réttarstöðu sakbornings í málinu. Hins vegar var réttarstöðu hans breytt síðar og þegar embætti sérstaks saksóknara taldi sig vera komið með skýrari sín á málið og fékk Halldór þá réttarstöðu vitnis. Hann hefur veitt embættinu upplýsingar og er nú talinn eitt lykilvitna saksóknara í málinu. Tengdar fréttir Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6. nóvember 2013 00:01 Ólafur taldi viðskiptin góð fyrir bankann Aðalmeðferð í Al Thani málinu hélt áfram í morgun. Ólafur Ólafsson, einn hinna ákærðu, gaf skýrslu fyrir dómi. 5. nóvember 2013 11:21 Aðalmeðferð í Al-Thani málinu að hefjast Um fimmtíu vitni hafa verið boðuð til að mæta fyrir dóm í málinu. 4. nóvember 2013 08:52 Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4. nóvember 2013 19:54 Lykilvitni segir Magnús og Hreiðar hafa samið Al Thani fléttuna "Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson við aðalmeðferð Al Thani málsins í morgun. 6. nóvember 2013 11:08 Al Thani greiddi þrotabúi Kaupþings 3,5 milljarða Þriggja tíma skýrslutöku af Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk nú á öðrum tímanum. 4. nóvember 2013 14:27 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
„Það má kalla þetta mútur, svona þegar ég horfi á strúktúrinn eftir á,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings, sem hélt áfram að svara spurningum í aðalmeðferð Al Thani málsins þegar verjendur tóku við af saksóknara eftir hlé í morgun. Umræða var um fyrirframgreiddan hagnað sem Sjeik Mohammed Al Thani fékk, en Halldór sagði að sér hefði fundist sú greiðsla sérkennileg. Hann ítrekaði margoft að orð hans um múturgreiðsur, eða „kickback“ eins og það var orðað væru hans eigin getgátur þegar hann skoðaði málið eftir á. Halldór var handtekinn vorið 2009 og fékk réttarstöðu sakbornings í málinu. Hins vegar var réttarstöðu hans breytt síðar og þegar embætti sérstaks saksóknara taldi sig vera komið með skýrari sín á málið og fékk Halldór þá réttarstöðu vitnis. Hann hefur veitt embættinu upplýsingar og er nú talinn eitt lykilvitna saksóknara í málinu.
Tengdar fréttir Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6. nóvember 2013 00:01 Ólafur taldi viðskiptin góð fyrir bankann Aðalmeðferð í Al Thani málinu hélt áfram í morgun. Ólafur Ólafsson, einn hinna ákærðu, gaf skýrslu fyrir dómi. 5. nóvember 2013 11:21 Aðalmeðferð í Al-Thani málinu að hefjast Um fimmtíu vitni hafa verið boðuð til að mæta fyrir dóm í málinu. 4. nóvember 2013 08:52 Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4. nóvember 2013 19:54 Lykilvitni segir Magnús og Hreiðar hafa samið Al Thani fléttuna "Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson við aðalmeðferð Al Thani málsins í morgun. 6. nóvember 2013 11:08 Al Thani greiddi þrotabúi Kaupþings 3,5 milljarða Þriggja tíma skýrslutöku af Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk nú á öðrum tímanum. 4. nóvember 2013 14:27 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6. nóvember 2013 00:01
Ólafur taldi viðskiptin góð fyrir bankann Aðalmeðferð í Al Thani málinu hélt áfram í morgun. Ólafur Ólafsson, einn hinna ákærðu, gaf skýrslu fyrir dómi. 5. nóvember 2013 11:21
Aðalmeðferð í Al-Thani málinu að hefjast Um fimmtíu vitni hafa verið boðuð til að mæta fyrir dóm í málinu. 4. nóvember 2013 08:52
Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4. nóvember 2013 19:54
Lykilvitni segir Magnús og Hreiðar hafa samið Al Thani fléttuna "Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson við aðalmeðferð Al Thani málsins í morgun. 6. nóvember 2013 11:08
Al Thani greiddi þrotabúi Kaupþings 3,5 milljarða Þriggja tíma skýrslutöku af Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk nú á öðrum tímanum. 4. nóvember 2013 14:27