Engar reglur um ber hér á landi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. mars 2013 14:02 Dóra segir ekki sérstaka ástæðu til þess að vara við ferskum berjum, lifrarbólgutilfellin í Danmörku megi einungis rekja til frosinna berja. Mynd/Getty „Málið er enn í rannsókn í Danmörku en þeir hafa enn ekki getað einangrað þetta við einhverja tegund," segir Dóra S. Gunnarsdóttir fagsviðsstjóri um matvælaöryggi og neytendamál hjá Matvælastofnun, en greint var frá því fyrir helgi að upp hefðu komið þrjátíu tilfelli af lifrarbólgu A í Danmörku sem rakin eru til neyslu á frosnum berjum. „Ef við fáum upplýsingar um hvaða tegund þetta er þá fer það í gegn um viðvörunarkerfi Evrópusambandsins og þá fáum við viðvörun um það hingað og varan tekin af markaði í kjölfarið." En er vitað til þess að einhver hafi smitast hér á landi? „Nei. Það var allavega ekki tilefni þess að við sendum frá okkur tilkynninguna," segir Dóra og bætir því við að litlu máli skiptir þó berin komi ekki frá Danmörku. „Við erum að fá mikið af berjum sem eru líka á markaði þar, en þau eru ábyggilega ekki ræktuð í Danmörku. Þau eru annars staðar frá og þetta hefur áður verið vandamál. Sérstaklega nóróveirusýkingar í hindberjum. Þess vegna hafa Danir breytt sínum reglum og benda neytendum á að sjóða hindber. Það verður að nota soðin ber, hindber sem önnur, í stóreldhúsum, mötuneytum og þar sem er verið að framleiða mat fyrir viðkvæma aldurshópa." Dóra segir engar reglur hér á landi um að nota verði soðin ber. „Við höfum bent neytendum á þetta. Það er nóg að skella þeim í sjóðandi vatn í eina mínútu til þess að drepa allt. Það skemmist í sjálfu sér ekkert bragð þó einhver vítamín tapist." Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
„Málið er enn í rannsókn í Danmörku en þeir hafa enn ekki getað einangrað þetta við einhverja tegund," segir Dóra S. Gunnarsdóttir fagsviðsstjóri um matvælaöryggi og neytendamál hjá Matvælastofnun, en greint var frá því fyrir helgi að upp hefðu komið þrjátíu tilfelli af lifrarbólgu A í Danmörku sem rakin eru til neyslu á frosnum berjum. „Ef við fáum upplýsingar um hvaða tegund þetta er þá fer það í gegn um viðvörunarkerfi Evrópusambandsins og þá fáum við viðvörun um það hingað og varan tekin af markaði í kjölfarið." En er vitað til þess að einhver hafi smitast hér á landi? „Nei. Það var allavega ekki tilefni þess að við sendum frá okkur tilkynninguna," segir Dóra og bætir því við að litlu máli skiptir þó berin komi ekki frá Danmörku. „Við erum að fá mikið af berjum sem eru líka á markaði þar, en þau eru ábyggilega ekki ræktuð í Danmörku. Þau eru annars staðar frá og þetta hefur áður verið vandamál. Sérstaklega nóróveirusýkingar í hindberjum. Þess vegna hafa Danir breytt sínum reglum og benda neytendum á að sjóða hindber. Það verður að nota soðin ber, hindber sem önnur, í stóreldhúsum, mötuneytum og þar sem er verið að framleiða mat fyrir viðkvæma aldurshópa." Dóra segir engar reglur hér á landi um að nota verði soðin ber. „Við höfum bent neytendum á þetta. Það er nóg að skella þeim í sjóðandi vatn í eina mínútu til þess að drepa allt. Það skemmist í sjálfu sér ekkert bragð þó einhver vítamín tapist."
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira