Feministafélagið fagnar 10 ára afmæli 14. mars 2013 10:33 Þorgerður Einarsdóttir var leiðbenaindi Karenar Ástu Kristjánsdóttur og Rósu Bjarkar Bergþórsdóttur við gerð verkefnisins. Femínistafélag Íslands fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Í tilefni tíu góðra og afkastamikilla ára heldur félagið afmælisfagnað þann 14. mars, sem er afmælisdagur félagsins. Til að undirstrika mikilvægi félagsins og feminískrar baráttu fær Kvennasögusafn Íslands afhenta sögu félagsins og gögn tengd henni. Sagan var skrásett af Karen Ástu Kristjánsdóttir og Rósu Björk Bergþórsdóttur undir handleiðslu Þorgerðar Einarsdóttur, prófessors í kynjafræði. Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna sumarið 2012. Afhending verksins, „Femínistafélag Íslands 2003-2013" fer fram klukkan 17 á Kvennasögusafni Íslands á Þjóðarbókhlöðu. Af þvi tilefni munu núverandi talskona Femínistafélagsins Steinunn Rögnvaldsdóttir og fyrsta talskona félagsins, Katrín Anna Guðmundsdóttir segja nokkur orð. Um kvöldið stendur Femínistafélagið í samstarfi við MARK, Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna við HÍ, fyrir málþingi á Háskólatorgi undir yfirskriftinni „Á sömu bylgjulengd?" um tíðaranda og sögu kvenréttindabaráttu og femínisma á Íslandi, og að því loknu verða tónleikar í Stúdentakjallaranum þar sem að tónlistarkonurnar Lay Low og Adda troða upp. Ókeypis aðgangur og öll velkomin á bæði málþingið og tónleikana en hátíðahöldin eru styrkt af Hlaðvarpanum. Nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins, www.feministinn.is. Afmælisdagskrá FÍ hófst 8. mars á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti, og lýkur með sögusýningu sem byggir á verkefninu „Femínistafélag Íslands 2003-2013" í Þjóðarbókhlöðunni í byrjun apríl. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Femínistafélag Íslands fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Í tilefni tíu góðra og afkastamikilla ára heldur félagið afmælisfagnað þann 14. mars, sem er afmælisdagur félagsins. Til að undirstrika mikilvægi félagsins og feminískrar baráttu fær Kvennasögusafn Íslands afhenta sögu félagsins og gögn tengd henni. Sagan var skrásett af Karen Ástu Kristjánsdóttir og Rósu Björk Bergþórsdóttur undir handleiðslu Þorgerðar Einarsdóttur, prófessors í kynjafræði. Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna sumarið 2012. Afhending verksins, „Femínistafélag Íslands 2003-2013" fer fram klukkan 17 á Kvennasögusafni Íslands á Þjóðarbókhlöðu. Af þvi tilefni munu núverandi talskona Femínistafélagsins Steinunn Rögnvaldsdóttir og fyrsta talskona félagsins, Katrín Anna Guðmundsdóttir segja nokkur orð. Um kvöldið stendur Femínistafélagið í samstarfi við MARK, Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna við HÍ, fyrir málþingi á Háskólatorgi undir yfirskriftinni „Á sömu bylgjulengd?" um tíðaranda og sögu kvenréttindabaráttu og femínisma á Íslandi, og að því loknu verða tónleikar í Stúdentakjallaranum þar sem að tónlistarkonurnar Lay Low og Adda troða upp. Ókeypis aðgangur og öll velkomin á bæði málþingið og tónleikana en hátíðahöldin eru styrkt af Hlaðvarpanum. Nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins, www.feministinn.is. Afmælisdagskrá FÍ hófst 8. mars á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti, og lýkur með sögusýningu sem byggir á verkefninu „Femínistafélag Íslands 2003-2013" í Þjóðarbókhlöðunni í byrjun apríl.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira