Jóhanna og Bjarni takast á: Kjörtímabil hinna glötuðu tækifæra 14. mars 2013 11:16 Bjarni Benediktsson. Þau Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tókust nokkuð harkaleg á á Alþingi í morgun í óundirbúnum fyrirspurnum þar sem Bjarni spurði Jóhönnu hvað hefði brugðist í efnahagsstjórn ríkisstjórnar á síðasta ári. Vitnaði hann til töluvert minni hagvaxtar miðað við spár en gert var ráð fyrir hátt í þriggja prósentu hagvexti fyrir síðasta ár, en staðreyndin var aðeins 1,6 prósent. Þá benti Bjarni ennfremur á að ríkissjóður var ekki rekinn með 20 milljarða halla eins og stefnt var að, heldur 60 milljarða halla. „Hvað var það sem gekk ekki upp í efnahagsstefnu ríkisins?" spurði Bjarni og bætti við: „Hvað brást?" Jóhanna svaraði þessu og sagði að þegar stjórnarandstaðan talaði um hagvöxt þá væri eins og hún tryði því að það væri fljúgandi hagvöxtur í nágrannalöndum. „En svo er ekki," sagði Jóhanna. Hún sagði það rétt að það væri vissulega minni hagvöxtur hér á landi, en það yrði þó að horfa til þess að hagvöxtur hefði aukist hér á landi á síðustu tveimur árum. Þá hefði hagvöxtur verið hærri hér á landi heldur en í ríkjum OECD. Hún játaði að fjárfestingar hefðu ekki gengið eftir eins og ríkisstjórnin vildi. „Fjárfestingar hafa þó verið að aukast síðastliðin tvö ár," sagði Jóhanna og sagði fjárfestingar hér á landi svipað miklar og árið 1997 þegar ríkisstjórnin samanstóð af Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokki. „Þannig það er ekki allt kolsvart eins og stjórnarandstaðan lætur líta út fyrir," sagði Jóhanna. Bjarni kom upp í púlt að öðru sinni og sagði að hagvöxtur væri minni en gæti orðið, „og ekki miðað við OECD lönd eða lönd innan Evrópusambandsins, heldur miðað við lönd sem hafa lent í svona mikilli öldulægð," sagði Bjarni og bætti við: „Þetta er kjörtímabil hinna glötuðu tækifæra." Jóhanna brást harkalega við ræðu Bjarna og sagði hann láta eins og nágrannalönd, og restin af heiminum, hefðu engin áhrif á ástandið hér á landi. „Það eina sem vantar er að háttvirtur þingmaður horfist í augu við staðreyndir," sagði Jóhanna að lokum. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Þau Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tókust nokkuð harkaleg á á Alþingi í morgun í óundirbúnum fyrirspurnum þar sem Bjarni spurði Jóhönnu hvað hefði brugðist í efnahagsstjórn ríkisstjórnar á síðasta ári. Vitnaði hann til töluvert minni hagvaxtar miðað við spár en gert var ráð fyrir hátt í þriggja prósentu hagvexti fyrir síðasta ár, en staðreyndin var aðeins 1,6 prósent. Þá benti Bjarni ennfremur á að ríkissjóður var ekki rekinn með 20 milljarða halla eins og stefnt var að, heldur 60 milljarða halla. „Hvað var það sem gekk ekki upp í efnahagsstefnu ríkisins?" spurði Bjarni og bætti við: „Hvað brást?" Jóhanna svaraði þessu og sagði að þegar stjórnarandstaðan talaði um hagvöxt þá væri eins og hún tryði því að það væri fljúgandi hagvöxtur í nágrannalöndum. „En svo er ekki," sagði Jóhanna. Hún sagði það rétt að það væri vissulega minni hagvöxtur hér á landi, en það yrði þó að horfa til þess að hagvöxtur hefði aukist hér á landi á síðustu tveimur árum. Þá hefði hagvöxtur verið hærri hér á landi heldur en í ríkjum OECD. Hún játaði að fjárfestingar hefðu ekki gengið eftir eins og ríkisstjórnin vildi. „Fjárfestingar hafa þó verið að aukast síðastliðin tvö ár," sagði Jóhanna og sagði fjárfestingar hér á landi svipað miklar og árið 1997 þegar ríkisstjórnin samanstóð af Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokki. „Þannig það er ekki allt kolsvart eins og stjórnarandstaðan lætur líta út fyrir," sagði Jóhanna. Bjarni kom upp í púlt að öðru sinni og sagði að hagvöxtur væri minni en gæti orðið, „og ekki miðað við OECD lönd eða lönd innan Evrópusambandsins, heldur miðað við lönd sem hafa lent í svona mikilli öldulægð," sagði Bjarni og bætti við: „Þetta er kjörtímabil hinna glötuðu tækifæra." Jóhanna brást harkalega við ræðu Bjarna og sagði hann láta eins og nágrannalönd, og restin af heiminum, hefðu engin áhrif á ástandið hér á landi. „Það eina sem vantar er að háttvirtur þingmaður horfist í augu við staðreyndir," sagði Jóhanna að lokum.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira