Alvarlegt mál þegar gæðum námsins er ógnað Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 2. október 2013 12:45 María Rut Kristinsdóttir er formaður Stúdentaráðs. mynd/arnþór Eins og fram kom í gær mun framlag íslenska ríkisins til Háskóla Íslands lækka um 321,8 milljónir króna á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Skrásetningargjöldin voru hækkuð í fyrra úr 45 þúsund krónum í 60 þúsund og verða nú hækkuð í 75 þúsund. María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs, segir málið grafalvarlegt. „Við erum búin núna að lifa við niðurskurð í fimm ár og þetta fer núna að bitna verulega á gæðum náms og kennslu innan háskólans. Það er mjög alvarlegt mál þegar gæðum námsins er ógnað.“ Stúdentaráð fundaði í gærkvöldi og segir María að verið sé að skoða málin. „Við erum að reyna að stíga varlega til jarðar og finna málefnalega lausn á þessu máli. Við viljum ekki belgja okkur strax, en þetta er mjög pólitískt mál sem við þurfum að setjast yfir og skoða.“ María gagnrýnir forgangsröðunina í fjárlögum , sem hún segir að muni hafa slæmar þjóðhagslegar afleiðingar til lengri tíma. „Ég set allavega stórt spurningamerki við ákveðnar forgangsraðanir í ríkisfjármálunum. Þegar við erum að tala um mennta- og heilbrigðismál eru það mál sem varða alla þjóðina og er mikil eining um að séu öflug og skilvirk, þó ég ætli nú ekki að fara að pota í staka málaflokka. En það er verið að skerða gæði námsins og við verðum ekki jafn vel menntuð fyrir vikið. Til dæmis þegar Finnar gengu í gegn um sína kreppu þá spýttu þeir peningum í menntakerfið sem leiddi af sér þá miklu nýsköpun sem átti sér stað.“ Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Eins og fram kom í gær mun framlag íslenska ríkisins til Háskóla Íslands lækka um 321,8 milljónir króna á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Skrásetningargjöldin voru hækkuð í fyrra úr 45 þúsund krónum í 60 þúsund og verða nú hækkuð í 75 þúsund. María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs, segir málið grafalvarlegt. „Við erum búin núna að lifa við niðurskurð í fimm ár og þetta fer núna að bitna verulega á gæðum náms og kennslu innan háskólans. Það er mjög alvarlegt mál þegar gæðum námsins er ógnað.“ Stúdentaráð fundaði í gærkvöldi og segir María að verið sé að skoða málin. „Við erum að reyna að stíga varlega til jarðar og finna málefnalega lausn á þessu máli. Við viljum ekki belgja okkur strax, en þetta er mjög pólitískt mál sem við þurfum að setjast yfir og skoða.“ María gagnrýnir forgangsröðunina í fjárlögum , sem hún segir að muni hafa slæmar þjóðhagslegar afleiðingar til lengri tíma. „Ég set allavega stórt spurningamerki við ákveðnar forgangsraðanir í ríkisfjármálunum. Þegar við erum að tala um mennta- og heilbrigðismál eru það mál sem varða alla þjóðina og er mikil eining um að séu öflug og skilvirk, þó ég ætli nú ekki að fara að pota í staka málaflokka. En það er verið að skerða gæði námsins og við verðum ekki jafn vel menntuð fyrir vikið. Til dæmis þegar Finnar gengu í gegn um sína kreppu þá spýttu þeir peningum í menntakerfið sem leiddi af sér þá miklu nýsköpun sem átti sér stað.“
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira