Ford Mustang Shelby eyðileggur Dyno mæli Finnur Thorlacius skrifar 29. maí 2013 12:45 Það getur reynst hættulegt að setja ofuröfluga sportbíla á Dyno mæla, en þeir mæla hestöflin sem bílar skila til hjólanna. Oftast klikkar ekkert en þá átti ekki við í þessu tilfelli. Þegar hámarksafli þessa Ford Mustang Shelby GT500 var náð þeytist búnaðurinn undan bílnum og fyrir einhverja hundaheppni ná dekkin ekki góðu jarðsambandi, því hætt er við að bíllinn hefði þá endað á næsta vegg. Mælirinn er vafalítið ónýtur og hætt er við að bíllinn sjálfur hafi skemmst nokkuð. Enginn slasaðist við þetta óhapp en víst er að margir urðu æði skelkaðir. Bíll þessarar gerðar er 662 hestöfl, sem meiningin var að sannreyna og sést í þessu myndskeiði. Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent
Það getur reynst hættulegt að setja ofuröfluga sportbíla á Dyno mæla, en þeir mæla hestöflin sem bílar skila til hjólanna. Oftast klikkar ekkert en þá átti ekki við í þessu tilfelli. Þegar hámarksafli þessa Ford Mustang Shelby GT500 var náð þeytist búnaðurinn undan bílnum og fyrir einhverja hundaheppni ná dekkin ekki góðu jarðsambandi, því hætt er við að bíllinn hefði þá endað á næsta vegg. Mælirinn er vafalítið ónýtur og hætt er við að bíllinn sjálfur hafi skemmst nokkuð. Enginn slasaðist við þetta óhapp en víst er að margir urðu æði skelkaðir. Bíll þessarar gerðar er 662 hestöfl, sem meiningin var að sannreyna og sést í þessu myndskeiði.
Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent