Auðlindasjóður Alaska Guðmundur Örn Jónsson skrifar 23. september 2013 10:15 Fyrir rúmlega 30 árum breyttu íbúar Alaska stjórnarskrá sinni, stofnuðu auðlindasjóð og skilgreindu allt óbyggt land sem sameign allra íbúa ríkisins. Eftir það fór arður af nýtingu auðlinda á hinu óbyggða landi í sjóðinn en úr sjóðnum fær svo hver íbúi ríkisins árlega greiðslu. Jafngildir sú greiðsla því að hver fjögurra manna fjölskylda fái í hverjum mánuði um 40 þúsund krónur og hefði frá stofnun sjóðsins fengið 16 milljónir króna. Sjóðurinn er gífurlega vinsæll í Alaska og fyrir rúmum áratug, þegar stjórnmálamenn vildu fá heimild til að eyða fjármunum úr honum, voru 84% kjósenda því mótfallin. Sjóðurinn hefur minnkað ójöfnuð í Alaska mikið. Þrátt fyrir að meðaltekjur þar séu rétt í meðallagi meðal hinna fimmtíu ríkja Bandaríkjanna er fátækt þar næstminnst af öllum ríkjunum og er það rakið til greiðslna úr sjóðnum sem allir íbúar njóta til jafns. Það kemur því á óvart að repúblikanar, systurflokkur sjálfstæðisflokksins í Bandaríkjunum, hafi stýrt ríkinu frá því að auðlindasjóðurinn var stofnaður. Þrátt fyrir að yfir 80% Íslendinga vilji tryggja þjóðareign á náttúruauðlindum á sambærilegan hátt og íbúar Alaska hafa þeir flokkar sem fylgt hafa þeirri stefnu notið dræms fylgis. Líklegast má rekja það til þess að þeir vildu taka auðlindaarðinn beint eða óbeint í ríkissjóð. Íslendingar hafa slæma reynslu af opinberum sjóðum. Þeir hafa átt það til að tapa eigum sínum eins og t.d. Íbúðalánasjóður, eða bestu eigur þeirra hafa farið í vasa stjórnenda þeirra, eins og þegar forstjóri Þróunarfélagsins „seldi“ sjálfum sér Kögun. Það er því ekki að undra að landsmenn sjái lítinn mun á því hvort arðurinn rennur til einhverrar forréttindastéttar eða sé misnotaður af stjórnmálamönnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Fyrir rúmlega 30 árum breyttu íbúar Alaska stjórnarskrá sinni, stofnuðu auðlindasjóð og skilgreindu allt óbyggt land sem sameign allra íbúa ríkisins. Eftir það fór arður af nýtingu auðlinda á hinu óbyggða landi í sjóðinn en úr sjóðnum fær svo hver íbúi ríkisins árlega greiðslu. Jafngildir sú greiðsla því að hver fjögurra manna fjölskylda fái í hverjum mánuði um 40 þúsund krónur og hefði frá stofnun sjóðsins fengið 16 milljónir króna. Sjóðurinn er gífurlega vinsæll í Alaska og fyrir rúmum áratug, þegar stjórnmálamenn vildu fá heimild til að eyða fjármunum úr honum, voru 84% kjósenda því mótfallin. Sjóðurinn hefur minnkað ójöfnuð í Alaska mikið. Þrátt fyrir að meðaltekjur þar séu rétt í meðallagi meðal hinna fimmtíu ríkja Bandaríkjanna er fátækt þar næstminnst af öllum ríkjunum og er það rakið til greiðslna úr sjóðnum sem allir íbúar njóta til jafns. Það kemur því á óvart að repúblikanar, systurflokkur sjálfstæðisflokksins í Bandaríkjunum, hafi stýrt ríkinu frá því að auðlindasjóðurinn var stofnaður. Þrátt fyrir að yfir 80% Íslendinga vilji tryggja þjóðareign á náttúruauðlindum á sambærilegan hátt og íbúar Alaska hafa þeir flokkar sem fylgt hafa þeirri stefnu notið dræms fylgis. Líklegast má rekja það til þess að þeir vildu taka auðlindaarðinn beint eða óbeint í ríkissjóð. Íslendingar hafa slæma reynslu af opinberum sjóðum. Þeir hafa átt það til að tapa eigum sínum eins og t.d. Íbúðalánasjóður, eða bestu eigur þeirra hafa farið í vasa stjórnenda þeirra, eins og þegar forstjóri Þróunarfélagsins „seldi“ sjálfum sér Kögun. Það er því ekki að undra að landsmenn sjái lítinn mun á því hvort arðurinn rennur til einhverrar forréttindastéttar eða sé misnotaður af stjórnmálamönnum.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun