Innlent

Stemmning í Hlíðarfjalli

Jónsi söng fyrir krakkana í fjallinu í morgun.
Jónsi söng fyrir krakkana í fjallinu í morgun. Mynd/Vilhelm
Fjöldi fólks er samankominn í Hlíðarfjalli á Akureyri þar sem veður og aðstæður til skíðaiðkunar eru allar hinar bestu. Söngvarinn Jónsi tók lagið fyrir nemendur í skíða- og brettaskólanum skólanum í morgun sem hófst klukkan tíu. Svo lögðu krakkarnir af stað í brekkurnar, vonandi með sólarvörn á andliti sínu enda útlit fyrir sól og blíðu í fjallinu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×