Innlent

Björn Valur kjörinn varaformaður

Björn Valur Gíslason var kosinn varaformaður VG með 57% atkvæða á landsfundi flokksins í dag. Hann hlaut 142 atkvæði af 249 greiddum atkvæðum, en þrír voru í framboði. Björn Valur sagðist bjartsýnn á alþingiskosningarnar framundan þegar hann þakkaði fyrir sig og sagðist ætla að gera sitt til að standa sig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×