Hvatti fundargesti til þess að kjósa Hönnu Birnu fram yfir Bjarna Þorbjörn Þórðarson skrifar 23. febrúar 2013 18:47 Hanna Birna Kristjánsdóttir sem sækist eftir varaformennsku hjá Sjálfstæðisflokknum sagði að Ísland þyrfti forsætisráðherra sem flytti áramótávarp, en ekki áramótaandvarp eins og undanfarin ár. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði flokkinn hafa raunhæfar tillögur um aðgerðir í þágu heimilanna sem væri hægt að ráðast í strax. Þorbjörn Þórðarson. Hanna Birna Kristjánsdóttir sækist eftir því að verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins en í ræðu sinni á landsfundi í dag kallaði hún ríkisstjórnina hina séríslensku ófriðarstjórn. Séra Halldór Gunnarsson, sem býður sig fram til formanns byrjaði á því að lýsa því yfir að enginn hefði hvatt sig til að bjóða sig fram. Hann fór yfir áherslur sínar en lauk máli sínu á því að skora á landsfundargesti, eftir að hafa hlýtt á ræðu Hönnu Birnu, að kjósa Hönnu Birnu sem formann þótt hún sé ekki í framboði til formanns. Bjarni tók þessu með jafnaðargeði og sagði styrk Sjálfstæðisflokksins felast í því að í flokknum væri fólk með ólíkar skoðanir og viðhorf. „Styrkurinn liggur einmitt í fjölbreytninni. Þess vegna segi ég við vin minn Halldór Gunnarsson. Mér þykir mjög vænt um þig Halldór minn," sagði Bjarni. Hann telur mikilvægt að þétta raðirnar, en ein af helstu áherslum fundarins eru aðgerðir í þágu heimilanna. „Við höfum set fram raunhæfar hugmyndir, framkvæmdalegar hugmyndir sem við getum hrint í framkvæmd strax." Kjör til formanns og varaformanns verður á morgun. Skipulagsreglum flokksins var breytt á síðasta landsfundi á þann veg að ef formannsefni fær minna en 50% í atkvæðagreiðslu þarf að kjósa á nýju á milli hans og þess sem kom næstur honum í atkvæðafjölda. Á þessum landsfundi er í fyrsta sinn kosið eftir þessum nýju reglum. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir sem sækist eftir varaformennsku hjá Sjálfstæðisflokknum sagði að Ísland þyrfti forsætisráðherra sem flytti áramótávarp, en ekki áramótaandvarp eins og undanfarin ár. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði flokkinn hafa raunhæfar tillögur um aðgerðir í þágu heimilanna sem væri hægt að ráðast í strax. Þorbjörn Þórðarson. Hanna Birna Kristjánsdóttir sækist eftir því að verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins en í ræðu sinni á landsfundi í dag kallaði hún ríkisstjórnina hina séríslensku ófriðarstjórn. Séra Halldór Gunnarsson, sem býður sig fram til formanns byrjaði á því að lýsa því yfir að enginn hefði hvatt sig til að bjóða sig fram. Hann fór yfir áherslur sínar en lauk máli sínu á því að skora á landsfundargesti, eftir að hafa hlýtt á ræðu Hönnu Birnu, að kjósa Hönnu Birnu sem formann þótt hún sé ekki í framboði til formanns. Bjarni tók þessu með jafnaðargeði og sagði styrk Sjálfstæðisflokksins felast í því að í flokknum væri fólk með ólíkar skoðanir og viðhorf. „Styrkurinn liggur einmitt í fjölbreytninni. Þess vegna segi ég við vin minn Halldór Gunnarsson. Mér þykir mjög vænt um þig Halldór minn," sagði Bjarni. Hann telur mikilvægt að þétta raðirnar, en ein af helstu áherslum fundarins eru aðgerðir í þágu heimilanna. „Við höfum set fram raunhæfar hugmyndir, framkvæmdalegar hugmyndir sem við getum hrint í framkvæmd strax." Kjör til formanns og varaformanns verður á morgun. Skipulagsreglum flokksins var breytt á síðasta landsfundi á þann veg að ef formannsefni fær minna en 50% í atkvæðagreiðslu þarf að kjósa á nýju á milli hans og þess sem kom næstur honum í atkvæðafjölda. Á þessum landsfundi er í fyrsta sinn kosið eftir þessum nýju reglum.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira