Aron búinn að velja 28 manna EM-hóp 12. desember 2013 10:09 Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar. Þetta er hópurinn sem Aron hefur úr að velja allt mótið en hann fer aðeins með sextán menn til Danmerkur að öllum líkindum. Þessir drengir munu þó berjast um farseðilinn á næstunni. Aðeins tveir leikmenn úr Olís-deildinni eru í hópnum. Þarna má svo sjá nöfn eins og Gunnar Stein Jónsson og Hreiðar Levý Guðmundsson. Evrópumótið hefst þann 12. janúar og er Ísland í riðli með Noregi, Spáni og Ungverjalandi.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Daníel Freyr Andrésson, FH Hreiðar Levý Guðmundsson, NötteroyAðrir leikmenn: Ásgeir Örn Hallgrímsson, PSG Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland Aron Pálmarsson, Kiel Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Arnór Atlason, St. Raphael Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Kiel Bjarki Már Elísson, Eisenach Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Róbert Gunnarsson, PSG Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Ólafur Gústafsson, Flensburg Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Sverre Jakobsson, Grosswallstadt Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Vignir Svavarsson, Minden Þórir Ólafsson, Kielce EM 2014 karla Handbolti Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar. Þetta er hópurinn sem Aron hefur úr að velja allt mótið en hann fer aðeins með sextán menn til Danmerkur að öllum líkindum. Þessir drengir munu þó berjast um farseðilinn á næstunni. Aðeins tveir leikmenn úr Olís-deildinni eru í hópnum. Þarna má svo sjá nöfn eins og Gunnar Stein Jónsson og Hreiðar Levý Guðmundsson. Evrópumótið hefst þann 12. janúar og er Ísland í riðli með Noregi, Spáni og Ungverjalandi.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Daníel Freyr Andrésson, FH Hreiðar Levý Guðmundsson, NötteroyAðrir leikmenn: Ásgeir Örn Hallgrímsson, PSG Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland Aron Pálmarsson, Kiel Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Arnór Atlason, St. Raphael Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Kiel Bjarki Már Elísson, Eisenach Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Róbert Gunnarsson, PSG Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Ólafur Gústafsson, Flensburg Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Sverre Jakobsson, Grosswallstadt Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Vignir Svavarsson, Minden Þórir Ólafsson, Kielce
EM 2014 karla Handbolti Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira