Skottast um á Audi í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 7. ágúst 2013 14:45 Fyrir skömmu voru nokkrir íslenskir bílablaðamenn á ferð í Þýskalandi að prófa nokkra Audi bíla og sést hér stutt myndskeið frá heimsókninni og fákunum fjórum sem notið var í ferðinni, sem teygði sig einnig til Austurríkis. Bílarnir voru af gerðinni Audi RS4, með 8 strokka og 450 hestafla vél, Audi A7 með 245 hestafla og sex strokka dísilvél, Audi Q5 jepplingur með 272 hestafla, 6 strokka bensínvél og Audi A4 með 204 hestafla sex strokka dísilvél. Reyndust þetta hinir mestu ljúflingar, en ekki var laust við að öll skynfæri opnuðust uppá gátt er hraðamælir Audi RS4 bílsins sýndi 286 km/klst á hraðbrautum Þýskalands. Þar er hraði bíla ekki takmarkaður. Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent
Fyrir skömmu voru nokkrir íslenskir bílablaðamenn á ferð í Þýskalandi að prófa nokkra Audi bíla og sést hér stutt myndskeið frá heimsókninni og fákunum fjórum sem notið var í ferðinni, sem teygði sig einnig til Austurríkis. Bílarnir voru af gerðinni Audi RS4, með 8 strokka og 450 hestafla vél, Audi A7 með 245 hestafla og sex strokka dísilvél, Audi Q5 jepplingur með 272 hestafla, 6 strokka bensínvél og Audi A4 með 204 hestafla sex strokka dísilvél. Reyndust þetta hinir mestu ljúflingar, en ekki var laust við að öll skynfæri opnuðust uppá gátt er hraðamælir Audi RS4 bílsins sýndi 286 km/klst á hraðbrautum Þýskalands. Þar er hraði bíla ekki takmarkaður.
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent