Skottast um á Audi í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 7. ágúst 2013 14:45 Fyrir skömmu voru nokkrir íslenskir bílablaðamenn á ferð í Þýskalandi að prófa nokkra Audi bíla og sést hér stutt myndskeið frá heimsókninni og fákunum fjórum sem notið var í ferðinni, sem teygði sig einnig til Austurríkis. Bílarnir voru af gerðinni Audi RS4, með 8 strokka og 450 hestafla vél, Audi A7 með 245 hestafla og sex strokka dísilvél, Audi Q5 jepplingur með 272 hestafla, 6 strokka bensínvél og Audi A4 með 204 hestafla sex strokka dísilvél. Reyndust þetta hinir mestu ljúflingar, en ekki var laust við að öll skynfæri opnuðust uppá gátt er hraðamælir Audi RS4 bílsins sýndi 286 km/klst á hraðbrautum Þýskalands. Þar er hraði bíla ekki takmarkaður. Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent
Fyrir skömmu voru nokkrir íslenskir bílablaðamenn á ferð í Þýskalandi að prófa nokkra Audi bíla og sést hér stutt myndskeið frá heimsókninni og fákunum fjórum sem notið var í ferðinni, sem teygði sig einnig til Austurríkis. Bílarnir voru af gerðinni Audi RS4, með 8 strokka og 450 hestafla vél, Audi A7 með 245 hestafla og sex strokka dísilvél, Audi Q5 jepplingur með 272 hestafla, 6 strokka bensínvél og Audi A4 með 204 hestafla sex strokka dísilvél. Reyndust þetta hinir mestu ljúflingar, en ekki var laust við að öll skynfæri opnuðust uppá gátt er hraðamælir Audi RS4 bílsins sýndi 286 km/klst á hraðbrautum Þýskalands. Þar er hraði bíla ekki takmarkaður.
Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent