Tiger slapp með skrekkinn 13. apríl 2013 13:45 Þetta dropp er orðið eitt það frægasta í sögunni nú þegar. Það verður rætt um það næstu daga. Tiger Woods var ekki vísað úr Masters-mótinu fyrir ólöglegt dropp á hringnum í gær. Hann fær aftur á móti tveggja högga víti frá dómaranefnd mótsins. Tiger viðurkenndi eftir hringinn í gær að hann hefði droppað boltanum tveim metrum frá réttum stað er hann fékk víti á 15. holu. Fyrir það hefði hann átt að fá aukavíti en hann skráði aðeins eitt högg í víti á sig fyrir að skjóta í vatnið. Það á líklega eitthvað eftir að rífast um þessa ákvörðun dómaranefndar mótsins. Ljóst er að áhuginn á mótinu hefði minnkað mikið ef Tiger hefði fengið frávísun. Tiger er því á einu höggi undir pari samtals eða fimm höggum á eftir efsta manni, Jason Day. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42 Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59 Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods var ekki vísað úr Masters-mótinu fyrir ólöglegt dropp á hringnum í gær. Hann fær aftur á móti tveggja högga víti frá dómaranefnd mótsins. Tiger viðurkenndi eftir hringinn í gær að hann hefði droppað boltanum tveim metrum frá réttum stað er hann fékk víti á 15. holu. Fyrir það hefði hann átt að fá aukavíti en hann skráði aðeins eitt högg í víti á sig fyrir að skjóta í vatnið. Það á líklega eitthvað eftir að rífast um þessa ákvörðun dómaranefndar mótsins. Ljóst er að áhuginn á mótinu hefði minnkað mikið ef Tiger hefði fengið frávísun. Tiger er því á einu höggi undir pari samtals eða fimm höggum á eftir efsta manni, Jason Day. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42 Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59 Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42
Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59
Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52