Sport

Þrjár leiðir til sigurs í MMA-bardaga

Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Kick box og muay thai samanstanda af spörkum, kílingum, héspörkum, olnbogahöggum, þolæfingum, teygjum og vörnum.

MMA (Mixed martial arts) byggir á tvenns konar bardagatækni, annarsvegar glímu og hinsvegar standandi viðureign. Hvorutveggja er samansafn af mörgum mismunandi íþróttum eins og muy Thai, brasilísku jiu jitsu, judo, karate, boxi, wrestling og fleiru. Í standandi viðureign slá andstæðingarnir eða sparka hvor í annan.

Þrjár leiðir eru til sigurs í MMA-bardaga, þær eru ef keppandi rotar hinn keppandann eða dómarinn stoppar bardagann, keppandi nær hinum í uppgjafar lás eða vinnur bardagann á stigum. Þrír dómarar dæma bardagana.


Tengdar fréttir

Varð ástfangin af glímunni

Glímukonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur kynnst sorgum og sigrum. Hún missti bæði systur og föður sviplega en lifir fyrir dótturina og bardagalistina. Svo á hún líka kærasta með sama áhugamál - slagsmál. Þau kysstust fyrst í boxhringnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×