Þúsundir hafa þakkað Óla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2013 11:00 Ólafur Stefánsson er án nokkurs vafa besti handboltamaður sem Ísland hefur átt. Mynd/Anton Ólafur Stefánsson leikur sinn síðasta landsleik á sunnudaginn þegar Ísland tekur á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins árið 2014. Á vefsíðunni Takkoli.is hafa hátt í nítján þúsund manns sent örvhentu skyttunni kveðju og þakkað fyrir sig. Enn eru þrír dagar í að leikurinn fari fram og verður fróðlegt að sjá hve margar kveðjurnar verða. Nokkrar vel valdar kveðjur má sjá hér að neðan.Thorkell Holm Eyjolfsson Þökk fyrir að hafa gefið Íslendingum loksins íþróttalið sem þeir geta verið stoltir af.Jónheiður Haralds Takk Óli, þú er frábær persónuleiki og hefur gefið mikið af sjálfum þér. Þú er góð fyrirmynd fyrir æsku Íslands.Elísabet Ólafsdóttir Takk Óli fyrir þitt framlag til landsliðsins og ómetanlega skemmtun í gegnum árin. Takk fyrir að vera frábær fyrirmynd fyrir alla íslendinga. Við eigum eftir að sakna þess að sjá þig ekki á vellinum. Gangi þér vel í framtíðinni.Kolbrún Friðriksdóttir Þegar öllu er á botninn hvolft, þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili. - Halldór Kiljan Laxness . Takk Óli fyrir allt og fyrir að vera alltaf þú.Berglind Maríusdóttir Takk fyrir allt Óli, þú ert flottastur, ég búin að fylgjast með þér frá byrjun, hélt alltaf með Val bara því þú varst þar ! Haltu áfram að vera svona bíb ..Emilía B. Harðardóttir Takk kærlega Óli fyrir að vera þú :) Það var svo æðislegt að fylgjast með þér í handboltanum. Ef það hefðu verið landsleikir á nóttu til hefði ég hiklaust vaknað. Það var alveg æðislegt að fylgjast með þér. Þessi fáu skipti sem þú varst ekki að spila, fannst manni leikurinn vera alveg ómögulegur. Maður hugsaði alltaf "ef Óli hefði verið, þá hefði hann reddað þessu og gert svona" (og kom svo með handahreyfingarnar og lýsingar). Þín verður sárt saknað. Hafðu það rosalega gott.Vidar Thorsteinsson Án þín hefði Þorgerður Katrín aldrei vitað hver Michel Foucault var. Takk Óli!Svanhildur Jónsdóttir ég ætlaði að skrifa svo snjalla kveðju til þín Óli, en er eiginlega bara orðlaus,,,takk fyrir allt í blíðu og stríðu,,, og ég óska þér velfarnaðar í hverju sem þú tekur þér fyrir hendur.Nói Páll Bjarkason Takk óli ég æfi handbolta líkaHannes Már Pétursson Sá besti maður sem ég hef séð. Flottustu mörk sem ég hef séð. 1571 mörk er met fyrir mér. Ég er níu ára handboltagaur í HK og ætla sko að verða eins og þú þegar ég verð stór. Þú ert bestur. kveðja: Hannes Már Pétursson :)Stefán Harðarson Takk kærlega Óli fyrir allt sem þú hefur lagt inní þjóðfélagið, vona að það hætti ekki við þessi tímamót!Guðmundur Fjalar Isfeld Það verður löng bið í annan Óla. Til hamingju með allt sem þú hefur unnið þér inn, verðlaun sem virðingu, það er allt verðskuldað.Ásgeir Þór Jónsson Takk Óli. Ég var með þér í sturtu um daginn í laugardagslaug og við rákumst rétt saman hjá sápunni, eða eins og við köllum það í mínum heimabæ að "Rasskinnast", þú mannst ekkert eftir mér er það? Nei nei það er líka allt í lagi,verð ekki sár. En þú varst flottur þar eins og á vellinum. Takk fyrir að vera svona góður í handbolta og auðmjúkur. Gangi þér allt í haginn og að vera heimspekingur. Hipp hipp húrra hipp hipp húrra hipp hipp húrra. Sé þig í laugardagslaug sjommlééééMetta Helgadóttir Takk SNILLINGUR fyrir alla þína frábæru takta innan sem utan vallar. Sönn fyrirmynd allra ungra sem eldri íþróttamanna. Viska þín er sérstök og djúp og sjálfur ertu EINSTAKUR. Frábært að hafa fengið að fylgjast með frábærum íþróttaferli þínum. Takk Óli !!! (þér til gamans þá smellti ég inn á facebook í leitarflipann "takkoli" ...... hló með sjálfri mér þegar upp kom indverji.....hhehe) Með bestu kveðju Metta HelgadóttirOktavía Halldóra Ólafsdóttir Þegar þú varst að byrja þinn feril áttirðu dyggan aðdáanda en það var faðir minn Ólafur Stefánsson og hann kallaði þig aldrei annað en nafna þegar hann var að horfa á leiki með þér. Sagði hann að nafni ætti eftir að ná langt í boltanum, sko nafna og sjáiði hvað nafni gerði :) Hann var stoltur af nafna þótt hann þekkti þig ekkert. En nú er nafni þinn látinn en fyrir hans og okkar hönd vil ég þakka þér frábæra skemmtun í gegnum tíðina og megi þér farnast vel.Sigurdur Albert Fyrirmynd allra - líka þeirra sem ekki spila handbolta :)Melkorka Edda Freysteinsdóttir Þú ert frábær Óli. Ég þekki þig ekki persónulega en einu sinni stóðum við upp á sviði saman í Norræna húsinu að syngja saman í Karokee. En allt sem ég hef séð frá þér og heyrt um þig er okkar landi til sóma. Bestu óskir í framtíðinni með hvað sem þú tekur þér fyrir hendur. Íslenski handboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Ólafur Stefánsson leikur sinn síðasta landsleik á sunnudaginn þegar Ísland tekur á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins árið 2014. Á vefsíðunni Takkoli.is hafa hátt í nítján þúsund manns sent örvhentu skyttunni kveðju og þakkað fyrir sig. Enn eru þrír dagar í að leikurinn fari fram og verður fróðlegt að sjá hve margar kveðjurnar verða. Nokkrar vel valdar kveðjur má sjá hér að neðan.Thorkell Holm Eyjolfsson Þökk fyrir að hafa gefið Íslendingum loksins íþróttalið sem þeir geta verið stoltir af.Jónheiður Haralds Takk Óli, þú er frábær persónuleiki og hefur gefið mikið af sjálfum þér. Þú er góð fyrirmynd fyrir æsku Íslands.Elísabet Ólafsdóttir Takk Óli fyrir þitt framlag til landsliðsins og ómetanlega skemmtun í gegnum árin. Takk fyrir að vera frábær fyrirmynd fyrir alla íslendinga. Við eigum eftir að sakna þess að sjá þig ekki á vellinum. Gangi þér vel í framtíðinni.Kolbrún Friðriksdóttir Þegar öllu er á botninn hvolft, þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili. - Halldór Kiljan Laxness . Takk Óli fyrir allt og fyrir að vera alltaf þú.Berglind Maríusdóttir Takk fyrir allt Óli, þú ert flottastur, ég búin að fylgjast með þér frá byrjun, hélt alltaf með Val bara því þú varst þar ! Haltu áfram að vera svona bíb ..Emilía B. Harðardóttir Takk kærlega Óli fyrir að vera þú :) Það var svo æðislegt að fylgjast með þér í handboltanum. Ef það hefðu verið landsleikir á nóttu til hefði ég hiklaust vaknað. Það var alveg æðislegt að fylgjast með þér. Þessi fáu skipti sem þú varst ekki að spila, fannst manni leikurinn vera alveg ómögulegur. Maður hugsaði alltaf "ef Óli hefði verið, þá hefði hann reddað þessu og gert svona" (og kom svo með handahreyfingarnar og lýsingar). Þín verður sárt saknað. Hafðu það rosalega gott.Vidar Thorsteinsson Án þín hefði Þorgerður Katrín aldrei vitað hver Michel Foucault var. Takk Óli!Svanhildur Jónsdóttir ég ætlaði að skrifa svo snjalla kveðju til þín Óli, en er eiginlega bara orðlaus,,,takk fyrir allt í blíðu og stríðu,,, og ég óska þér velfarnaðar í hverju sem þú tekur þér fyrir hendur.Nói Páll Bjarkason Takk óli ég æfi handbolta líkaHannes Már Pétursson Sá besti maður sem ég hef séð. Flottustu mörk sem ég hef séð. 1571 mörk er met fyrir mér. Ég er níu ára handboltagaur í HK og ætla sko að verða eins og þú þegar ég verð stór. Þú ert bestur. kveðja: Hannes Már Pétursson :)Stefán Harðarson Takk kærlega Óli fyrir allt sem þú hefur lagt inní þjóðfélagið, vona að það hætti ekki við þessi tímamót!Guðmundur Fjalar Isfeld Það verður löng bið í annan Óla. Til hamingju með allt sem þú hefur unnið þér inn, verðlaun sem virðingu, það er allt verðskuldað.Ásgeir Þór Jónsson Takk Óli. Ég var með þér í sturtu um daginn í laugardagslaug og við rákumst rétt saman hjá sápunni, eða eins og við köllum það í mínum heimabæ að "Rasskinnast", þú mannst ekkert eftir mér er það? Nei nei það er líka allt í lagi,verð ekki sár. En þú varst flottur þar eins og á vellinum. Takk fyrir að vera svona góður í handbolta og auðmjúkur. Gangi þér allt í haginn og að vera heimspekingur. Hipp hipp húrra hipp hipp húrra hipp hipp húrra. Sé þig í laugardagslaug sjommlééééMetta Helgadóttir Takk SNILLINGUR fyrir alla þína frábæru takta innan sem utan vallar. Sönn fyrirmynd allra ungra sem eldri íþróttamanna. Viska þín er sérstök og djúp og sjálfur ertu EINSTAKUR. Frábært að hafa fengið að fylgjast með frábærum íþróttaferli þínum. Takk Óli !!! (þér til gamans þá smellti ég inn á facebook í leitarflipann "takkoli" ...... hló með sjálfri mér þegar upp kom indverji.....hhehe) Með bestu kveðju Metta HelgadóttirOktavía Halldóra Ólafsdóttir Þegar þú varst að byrja þinn feril áttirðu dyggan aðdáanda en það var faðir minn Ólafur Stefánsson og hann kallaði þig aldrei annað en nafna þegar hann var að horfa á leiki með þér. Sagði hann að nafni ætti eftir að ná langt í boltanum, sko nafna og sjáiði hvað nafni gerði :) Hann var stoltur af nafna þótt hann þekkti þig ekkert. En nú er nafni þinn látinn en fyrir hans og okkar hönd vil ég þakka þér frábæra skemmtun í gegnum tíðina og megi þér farnast vel.Sigurdur Albert Fyrirmynd allra - líka þeirra sem ekki spila handbolta :)Melkorka Edda Freysteinsdóttir Þú ert frábær Óli. Ég þekki þig ekki persónulega en einu sinni stóðum við upp á sviði saman í Norræna húsinu að syngja saman í Karokee. En allt sem ég hef séð frá þér og heyrt um þig er okkar landi til sóma. Bestu óskir í framtíðinni með hvað sem þú tekur þér fyrir hendur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira