Lífið

Ég á enn langt í land

Söngkonan Shakira eignaðist soninn Milan með sínum heittelskaða, knattspyrnugoðinu Gerard Pique, fyrir fjórum mánuðum síðan. Hún finnur nú fyrir pressu að losa sig við meðgöngukílóin.

“Ég á enn langt í land. Ég á enn eftir að missa nokkur kíló en ég lít þokkalega út,” segir söngkonan sem hefur verið dugleg í Zumba síðan Milan kom í heiminn.

Með litlu krúttbolluna sína.
Shakira nýtur hverrar sekúndu með syni sínum.

“Hann er frábær. Hann er svo ljúfur en mjög athugull. Það er eins og hann taki eftir öllu sem gerist í kringum hann.”

Gerard og Shakira eru hress.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.