Impreza undir 8 mínútum á Nürburgring 11. maí 2013 08:45 Árið 2010 fór rallökumaðurinn Tommi Makinen Nürburgring ökubrautina frægu á 7 mínútum og 55 sekúndum á Subaru Impreza bíl og setti með því besta tíma nokkurrar Imprezu á brautinni. Fyrir fáeinum vikum síðan freistuðu nokkrir ungir Bretar þess að bæta tíma Makinen á talsvert breyttri 508 hestafla Imprezu og viti menn, það tókst og fóru þeir brautina á 7 mínútum og 53 sekúndum. Í meðfylgjandi myndskeiði skýrir einn þessara ungu Breta hvernig þeir breyttu bílnum ásamt svipmyndum af brautarakstrinum. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent
Árið 2010 fór rallökumaðurinn Tommi Makinen Nürburgring ökubrautina frægu á 7 mínútum og 55 sekúndum á Subaru Impreza bíl og setti með því besta tíma nokkurrar Imprezu á brautinni. Fyrir fáeinum vikum síðan freistuðu nokkrir ungir Bretar þess að bæta tíma Makinen á talsvert breyttri 508 hestafla Imprezu og viti menn, það tókst og fóru þeir brautina á 7 mínútum og 53 sekúndum. Í meðfylgjandi myndskeiði skýrir einn þessara ungu Breta hvernig þeir breyttu bílnum ásamt svipmyndum af brautarakstrinum.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent