Kristján Þór Einarsson úr GKJ sigraði á Nettó mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi en mótinu lauk í dag.
Hann lék á tveimur höggum yfir pari í dag og fór hringina tvo á samtals einu höggi undir pari. Aron Snær Júlíusson úr GKG varð annar á einu höggi yfir pari og þeir Örvar Samúelsson og GA og Rúnar Arnórsson úr GK í 3.-4. sæti á fjórum höggum yfir pari.
Í kvennaflokki sigraði Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL eftir umspil við Kareni Guðnadóttir úr GS.
Þær voru jafnar á níu höggum yfir pari eftir 36 holur. Í þriðja sæti varð Signý Arnórsdóttir á ellefu höggum yfir pari.
Kristján og Valdís unnu Nettó-mótið

Mest lesið

Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn





„Við máttum ekki gefast upp“
Körfubolti


„Við elskum að spila hérna“
Fótbolti

