Ég hvet þig til að kjósa frænku í 1.sætið Ólafur Stefánsson skrifar 16. nóvember 2013 06:00 Þegar kemur kjarna stjórnmálanna, kosningum, er ást hugtak sem varla má nefna, svipað og „orka“ eða „hjarta“ og fleiri óáþreifanleg hugtök. Ástæðuna fyrir „ástleysi“ virkrar stjórnmálaumræðu er að finna í sögunni þar sem það gerist að „ást“ sem virkt afl færist inn á við, inn í persónuna, og verður viðkvæmt, passíft og rómantískt hugtak. Ást í dag er einungis einhvers konar ástríða, eitthvað sem við finnum, ekki eitthvað sem við gerum - persónuleg tilfinning utan allrar stjórnmálaumræðu. En ást er ekki þannig. Hún er allt of mikilvægt hugtak til að láta einungis prestum, skáldum og rithöfundum í té. Hún er rafmagnið sem keyrir allt gott í heiminum, hún er hin óþekkta stærð hagfræðinganna. Ást, eins og líka hamingja, er ekki eitthvað sem leiðtogar og fulltrúar einfaldlega skapa þegnum sínum. Hún er virkt en ekki passíft afl, myndað úr hverju einasta mannamóti, hverju einasta brosi eða óumbeðinni hjálp dag hvern. Færum nú þessar óáþreifanlegu pælingar yfir í núið. NÚNA er verið að kjósa fulltrúa til að leiða virkan hóp fólks. Þessi hópur er Sjálfstæðisflokkurinn. Ég er ekki í honum en þar er kona sem ég styð vegna hæfileika hennar á sviði stjórnmála. Hún gjörþekkir borgarmálin og hefur skýra sýn á hvað þurfi að gera til að Reykjarvíkurbúum geti liðið sem best. NÚNA er hægt að sýna virka ást, koma henni í farveg sem leiðir til einhvers betra. Núna er rétti tíminn til að slaka aðeins á í „föðurlegu forsjárhyggju“ dáleiðslu síðustu áratuga og kjósa þjónandi leiðtoga þessa litríka hóps hér í borginni. Og hvort er göfugra, að kynna sér málin, persónur og leikendur í nokkra daga, taka meðvitaða ákvörðun í krafti kosningarréttar síns eða bölva máttleysi sínu þegar eitthvað ber á góm sem vegur að eigin hugmyndum um réttlátt ríki eða borg t.d. menntunarmál, þarfir og þjónustu við þá sem minnst mega sín, góður rekstur og aðhald í fjármálum. Þess vegna hvet ég sjálfstæðismenn til þess að kjósa Tobbu í fyrsta sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna laugardaginn 17. nóvember. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar kemur kjarna stjórnmálanna, kosningum, er ást hugtak sem varla má nefna, svipað og „orka“ eða „hjarta“ og fleiri óáþreifanleg hugtök. Ástæðuna fyrir „ástleysi“ virkrar stjórnmálaumræðu er að finna í sögunni þar sem það gerist að „ást“ sem virkt afl færist inn á við, inn í persónuna, og verður viðkvæmt, passíft og rómantískt hugtak. Ást í dag er einungis einhvers konar ástríða, eitthvað sem við finnum, ekki eitthvað sem við gerum - persónuleg tilfinning utan allrar stjórnmálaumræðu. En ást er ekki þannig. Hún er allt of mikilvægt hugtak til að láta einungis prestum, skáldum og rithöfundum í té. Hún er rafmagnið sem keyrir allt gott í heiminum, hún er hin óþekkta stærð hagfræðinganna. Ást, eins og líka hamingja, er ekki eitthvað sem leiðtogar og fulltrúar einfaldlega skapa þegnum sínum. Hún er virkt en ekki passíft afl, myndað úr hverju einasta mannamóti, hverju einasta brosi eða óumbeðinni hjálp dag hvern. Færum nú þessar óáþreifanlegu pælingar yfir í núið. NÚNA er verið að kjósa fulltrúa til að leiða virkan hóp fólks. Þessi hópur er Sjálfstæðisflokkurinn. Ég er ekki í honum en þar er kona sem ég styð vegna hæfileika hennar á sviði stjórnmála. Hún gjörþekkir borgarmálin og hefur skýra sýn á hvað þurfi að gera til að Reykjarvíkurbúum geti liðið sem best. NÚNA er hægt að sýna virka ást, koma henni í farveg sem leiðir til einhvers betra. Núna er rétti tíminn til að slaka aðeins á í „föðurlegu forsjárhyggju“ dáleiðslu síðustu áratuga og kjósa þjónandi leiðtoga þessa litríka hóps hér í borginni. Og hvort er göfugra, að kynna sér málin, persónur og leikendur í nokkra daga, taka meðvitaða ákvörðun í krafti kosningarréttar síns eða bölva máttleysi sínu þegar eitthvað ber á góm sem vegur að eigin hugmyndum um réttlátt ríki eða borg t.d. menntunarmál, þarfir og þjónustu við þá sem minnst mega sín, góður rekstur og aðhald í fjármálum. Þess vegna hvet ég sjálfstæðismenn til þess að kjósa Tobbu í fyrsta sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna laugardaginn 17. nóvember.
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun