Mæta með kvennalið árið 2014 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2013 12:00 Koma verður í ljós hvort Dagný og Hrafnhildur Skúladætur snúi heim í Breiðholtið. mynd/pjetur ÍR-ingar hafa stofnað meistaraflokk kvenna hjá félaginu á nýjan leik. Liðið mun leika í utandeildinni á næsta tímabili en stefnt er á að tefla fram liði í efstu deild frá og með haustinu 2014. „Eiginlega allar okkar stelpur eru á yngsta ári í 3. flokki. Okkur þótti fulldjarft að ætla þeim að keppa við Fram og Val í haust en stefnan er að vera með lið í N1-deildinni eftir ár,“ segir Runólfur Sveinsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR. ÍR tefldi síðast fram kvennaliði í meistaraflokki veturinn 2010-2011. Þá lék liðið í næstefstu deild og hafnaði í 6. sæti af ellefu liðum. „Þá ætluðum við af stað en gerðum mistök. Við neyddumst til að hætta strax aftur. Við teljum okkur hafa lært af því ári og ætlum því rólega af stað í þetta skiptið,“ segir Runólfur. Fjölmargar handknattleikskonur í fremstu röð hér á landi spiluðu með ÍR í yngri flokkum. Má nefna Dagnýju, Drífu og Hrafnhildi Skúladætur og Guðrúnu Hólmgeirsdóttur í því samhengi. „Við erum að vinna í því að tala við uppaldar ÍR stelpur sem eru hér og þar. Það er fullt af frambærilegum handboltakonum sem hafa alist upp í ÍR,“ segir Runólfur. Hann segir jákvæðan anda ríkja um markmið félagsins en ekki sé búið að ganga frá neinu. Ekki liggur ljóst fyrir hve mörg lið munu leika í efstu deild kvenna á næstu leiktíð. Víkingur stefnir á að senda lið og sömu sögu er að segja um sameiginlegt lið Þórs og KA frá Akureyri. Fjölnir tefldi fram ungu liði í utandeildinni í vetur en stefnir ekki á þátttöku í deildarkeppninni fyrr en haustið 2017. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
ÍR-ingar hafa stofnað meistaraflokk kvenna hjá félaginu á nýjan leik. Liðið mun leika í utandeildinni á næsta tímabili en stefnt er á að tefla fram liði í efstu deild frá og með haustinu 2014. „Eiginlega allar okkar stelpur eru á yngsta ári í 3. flokki. Okkur þótti fulldjarft að ætla þeim að keppa við Fram og Val í haust en stefnan er að vera með lið í N1-deildinni eftir ár,“ segir Runólfur Sveinsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR. ÍR tefldi síðast fram kvennaliði í meistaraflokki veturinn 2010-2011. Þá lék liðið í næstefstu deild og hafnaði í 6. sæti af ellefu liðum. „Þá ætluðum við af stað en gerðum mistök. Við neyddumst til að hætta strax aftur. Við teljum okkur hafa lært af því ári og ætlum því rólega af stað í þetta skiptið,“ segir Runólfur. Fjölmargar handknattleikskonur í fremstu röð hér á landi spiluðu með ÍR í yngri flokkum. Má nefna Dagnýju, Drífu og Hrafnhildi Skúladætur og Guðrúnu Hólmgeirsdóttur í því samhengi. „Við erum að vinna í því að tala við uppaldar ÍR stelpur sem eru hér og þar. Það er fullt af frambærilegum handboltakonum sem hafa alist upp í ÍR,“ segir Runólfur. Hann segir jákvæðan anda ríkja um markmið félagsins en ekki sé búið að ganga frá neinu. Ekki liggur ljóst fyrir hve mörg lið munu leika í efstu deild kvenna á næstu leiktíð. Víkingur stefnir á að senda lið og sömu sögu er að segja um sameiginlegt lið Þórs og KA frá Akureyri. Fjölnir tefldi fram ungu liði í utandeildinni í vetur en stefnir ekki á þátttöku í deildarkeppninni fyrr en haustið 2017.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira