Skipulagði tónleika í minningu ömmu sinnar Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. mars 2013 19:45 Bjarni Freyr Pétursson heldur tónleika á Gamla Gauk á föstudaginn. Tónleikar Project Lonewolf verða á Gamla Gauk á föstudagskvöld í tilefni af útgáfu plötunnar Expectations, Ideas and Emotions „Ég skipulagði tónleikana sjálfur og fékk svo aðrar hljómsveitir í lið með mér," segir tónlistarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson sem einnig samdi alla tónlistina á plötunni einn síns liðs. „Ég tileinka ömmu minni, sem dó úr krabbameini 2003, plötuna. Platan fjallar mikið um tilfinningar og ást og sorg og missi og allt svoleiðis. Amma var mikill dugnaðarforkur og ég leit mikið upp til hennar," segir Bjarni Freyr sem bætir því við að amma sín hafi verið mikil saumakona og gert allt sjálf. „Ég horfði svolítið mikið upp til þess og ákvað að gera líka allt sjálfur," segir Bjarni Freyr. Aðspurður segir Bjarni Freyr að best sé að lýsa tónlistinni á plötunni sem melodísku þungarokki. „Þetta er svona blanda, ég er með róleg viðlög og söng og svo erum við með þessa hörðu kafla," segir hann. Útgáfutónleikarnir eru sem fyrr segir á Gamla Gauknum á föstudag og opnar húsið klukkan 21. Hljómsveitirnar Noise og We Made God hita upp. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Tónleikar Project Lonewolf verða á Gamla Gauk á föstudagskvöld í tilefni af útgáfu plötunnar Expectations, Ideas and Emotions „Ég skipulagði tónleikana sjálfur og fékk svo aðrar hljómsveitir í lið með mér," segir tónlistarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson sem einnig samdi alla tónlistina á plötunni einn síns liðs. „Ég tileinka ömmu minni, sem dó úr krabbameini 2003, plötuna. Platan fjallar mikið um tilfinningar og ást og sorg og missi og allt svoleiðis. Amma var mikill dugnaðarforkur og ég leit mikið upp til hennar," segir Bjarni Freyr sem bætir því við að amma sín hafi verið mikil saumakona og gert allt sjálf. „Ég horfði svolítið mikið upp til þess og ákvað að gera líka allt sjálfur," segir Bjarni Freyr. Aðspurður segir Bjarni Freyr að best sé að lýsa tónlistinni á plötunni sem melodísku þungarokki. „Þetta er svona blanda, ég er með róleg viðlög og söng og svo erum við með þessa hörðu kafla," segir hann. Útgáfutónleikarnir eru sem fyrr segir á Gamla Gauknum á föstudag og opnar húsið klukkan 21. Hljómsveitirnar Noise og We Made God hita upp.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira