Þjálfar þátttakendur í Next Top Model Marín Manda skrifar 14. júní 2013 09:00 Aníta Dögg Watkins er mjög ánægð yfir að hafa fengið þetta tækifæri í hollenska sjónvarpinu. „Ég á að þjálfa stelpurnar hérna í miðborg Kaupmannahafnar en planið er að hafa heraga og kenna þeim að hugsa betur um líkama sína en svefn, mataræði og æfingar eru stór partur af því. Ég vil ýta þeim langt út fyrir þægindahringinn,“ segir þjálfarinn Aníta Dögg Watkins. Aníta Dögg hefur samþykkt að þjálfa þátttakendur í hollenska raunveruleikaþættinum Next Top Model en tökur fara fram í Kaupmannahöfn á morgun. Aníta Dögg og eiginmaður hennar, Nick Watkins, opnuðu Budz Boot Camp í Kaupmannahöfn árið 2011 í samvinnu við Boot Camp á Íslandi. Hún er mjög stolt yfir að hafa verið beðin um að taka þátt í þessu verkefni fram yfir aðra þjálfara í Kaupmannahöfn sem vanir eru að þjálfa fyrir sjónvarp, fræga fólkið og jafnvel konungsfjölskylduna. Spurð hvernig þetta tækifæri kom til segir Aníta að framleiðandi hollensku keppninnar, Monique Kuperus, hafi verið að leita að kvenkyns Boot Camp-þjálfara í góðu formi til að tuska stelpurnar örlítið til. Hún segir jafnframt að þjálfunaraðferðir þeirra hjóna séu öðruvísi en gengur og gerist innan fagsins þar sem þau séu mjög meðvituð um bæði líkamlega og andlega líðan viðskiptavina sinna. „Það er mikil hætta á anorexíu í fyrirsætuiðnaðinum og að svelta sig tilheyrir ekki hollum lífsstíl,“ segir Aníta en bætir við að flestar æfingarnar sem hún ætli að kenna stelpunum sé hægt að gera heima hjá sér eða uppi á hótelherbergi.“Aníta Dögg hefur verið búsett í Kaupmannhöfn í þrettán ár en hún vinnur sem hárgreiðslukona tvisvar í viku ásamt því að þjálfa í Budz Boot Camp. „Ég fæ aldrei nóg af hreyfingunni og þarf endalaust að ýta mér lengra og lengra.“ Þetta er sjöunda þáttarröð hollenska raunveruleikaþáttarins. Kynnir þáttanna er Daphne Muriël Deckers, rithöfundur og fyrrverandi fyrirsæta. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
„Ég á að þjálfa stelpurnar hérna í miðborg Kaupmannahafnar en planið er að hafa heraga og kenna þeim að hugsa betur um líkama sína en svefn, mataræði og æfingar eru stór partur af því. Ég vil ýta þeim langt út fyrir þægindahringinn,“ segir þjálfarinn Aníta Dögg Watkins. Aníta Dögg hefur samþykkt að þjálfa þátttakendur í hollenska raunveruleikaþættinum Next Top Model en tökur fara fram í Kaupmannahöfn á morgun. Aníta Dögg og eiginmaður hennar, Nick Watkins, opnuðu Budz Boot Camp í Kaupmannahöfn árið 2011 í samvinnu við Boot Camp á Íslandi. Hún er mjög stolt yfir að hafa verið beðin um að taka þátt í þessu verkefni fram yfir aðra þjálfara í Kaupmannahöfn sem vanir eru að þjálfa fyrir sjónvarp, fræga fólkið og jafnvel konungsfjölskylduna. Spurð hvernig þetta tækifæri kom til segir Aníta að framleiðandi hollensku keppninnar, Monique Kuperus, hafi verið að leita að kvenkyns Boot Camp-þjálfara í góðu formi til að tuska stelpurnar örlítið til. Hún segir jafnframt að þjálfunaraðferðir þeirra hjóna séu öðruvísi en gengur og gerist innan fagsins þar sem þau séu mjög meðvituð um bæði líkamlega og andlega líðan viðskiptavina sinna. „Það er mikil hætta á anorexíu í fyrirsætuiðnaðinum og að svelta sig tilheyrir ekki hollum lífsstíl,“ segir Aníta en bætir við að flestar æfingarnar sem hún ætli að kenna stelpunum sé hægt að gera heima hjá sér eða uppi á hótelherbergi.“Aníta Dögg hefur verið búsett í Kaupmannhöfn í þrettán ár en hún vinnur sem hárgreiðslukona tvisvar í viku ásamt því að þjálfa í Budz Boot Camp. „Ég fæ aldrei nóg af hreyfingunni og þarf endalaust að ýta mér lengra og lengra.“ Þetta er sjöunda þáttarröð hollenska raunveruleikaþáttarins. Kynnir þáttanna er Daphne Muriël Deckers, rithöfundur og fyrrverandi fyrirsæta.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira