Leggur Fiat niður Dodge? Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 10:15 Mun merki Dodge brátt heyra sögunni til? Framtíð bílamerkisins Dodge er í óvissu. Dodge tilheyrir Chrysler merkinu sem er nú að mestu í eigu Fiat. Fiat hefur opinberað áætlanir sínar næstu fimm árin og þar þarf ekki að efast um bjarta framtíð Chrysler, Jeep og Fiat. Fátt er þar um fína drætti til handa merkinu Dodge og því hafa margir velt fyrir sér hvort Fiat ætli sér hugsanlega að leggja niður merkið. Eitt merki þess gæti verið það að Fiat hefur ákveðið að draga pallbíla- og trukkahlutann Ram í sérstaka deild. Ennfremur hefur Fiat greint frá því að bíllinn Dodge Avenger muni heyra fortíðinni til frá og með byrjun næsta árs. Þá hefur frést að tvær aðrar bílgerðir Dodge muni fá Chrysler merkið á húddið. Giskað er á að annar þeirra bíla sé Grand Caravan. Fari svo fyrir þessum tveimur bílgerðum stendur fátt eftir undir nafni Dodge og þess auðveldara að fara að auglýsa útförina. Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent
Framtíð bílamerkisins Dodge er í óvissu. Dodge tilheyrir Chrysler merkinu sem er nú að mestu í eigu Fiat. Fiat hefur opinberað áætlanir sínar næstu fimm árin og þar þarf ekki að efast um bjarta framtíð Chrysler, Jeep og Fiat. Fátt er þar um fína drætti til handa merkinu Dodge og því hafa margir velt fyrir sér hvort Fiat ætli sér hugsanlega að leggja niður merkið. Eitt merki þess gæti verið það að Fiat hefur ákveðið að draga pallbíla- og trukkahlutann Ram í sérstaka deild. Ennfremur hefur Fiat greint frá því að bíllinn Dodge Avenger muni heyra fortíðinni til frá og með byrjun næsta árs. Þá hefur frést að tvær aðrar bílgerðir Dodge muni fá Chrysler merkið á húddið. Giskað er á að annar þeirra bíla sé Grand Caravan. Fari svo fyrir þessum tveimur bílgerðum stendur fátt eftir undir nafni Dodge og þess auðveldara að fara að auglýsa útförina.
Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent