Íslenskur læknir í baráttu um 50 milljóna króna rannsóknarstyrk 7. mars 2013 21:36 Einn albesti vísindamaður Íslands, Hans Tómas Björnsson, á nú í æsilegri keppni á Facebook þar sem keppt er um allt að 400 þúsund dala peningaverðlaun eða sem nemur um 50 milljónum íslenskra króna. Hans Tómas hefur nýlokið sérnámi í barna- og erfðalækningum við Johns Hopkins háskólasjúkrahúsið í Baltimore. Hann er nýráðinn lektor og sérfræðingur við sjúkrahúsið sem er eitt það virtasta í Bandaríkjunum. Íslendingurinn er kominn í tíu manna úrslit þar sem keppt er um 10 þúsund dali í peningum og allt að 400 þúsund dali í aðstöðu- og rannsóknarkostnað. Rannsókn Hans Tómasar snýr að sjaldgæfum en áhugaverðum sjúkdómi, svonefndum Kabuki heilkennum. Atkvæðagreiðslunni lýkur þann 15. mars og verða úrslitin kynnt daginn eftir. Hans Tómas er sem stendur í öðru sæti með 2526 atkvæði en Qiang Chang, við University of Wisconsin í Madison, leiðir keppnina með 2664 atkvæði. Hægt er að styðja við bakið á íslenska lækninum með því að greiða honum atkvæði á Facebook. Smellið hér. Hægt er að kjósa einu sinni á dag til og með 15. mars. Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Einn albesti vísindamaður Íslands, Hans Tómas Björnsson, á nú í æsilegri keppni á Facebook þar sem keppt er um allt að 400 þúsund dala peningaverðlaun eða sem nemur um 50 milljónum íslenskra króna. Hans Tómas hefur nýlokið sérnámi í barna- og erfðalækningum við Johns Hopkins háskólasjúkrahúsið í Baltimore. Hann er nýráðinn lektor og sérfræðingur við sjúkrahúsið sem er eitt það virtasta í Bandaríkjunum. Íslendingurinn er kominn í tíu manna úrslit þar sem keppt er um 10 þúsund dali í peningum og allt að 400 þúsund dali í aðstöðu- og rannsóknarkostnað. Rannsókn Hans Tómasar snýr að sjaldgæfum en áhugaverðum sjúkdómi, svonefndum Kabuki heilkennum. Atkvæðagreiðslunni lýkur þann 15. mars og verða úrslitin kynnt daginn eftir. Hans Tómas er sem stendur í öðru sæti með 2526 atkvæði en Qiang Chang, við University of Wisconsin í Madison, leiðir keppnina með 2664 atkvæði. Hægt er að styðja við bakið á íslenska lækninum með því að greiða honum atkvæði á Facebook. Smellið hér. Hægt er að kjósa einu sinni á dag til og með 15. mars.
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir