Mörg hundruð lán hjá Dróma í eigu Seðlabankans Höskuldur Kári Schram skrifar 7. mars 2013 19:45 Mörg hundruð af þeim fasteignalánum sem Drómi rukkar mánaðarlega eru í raun í eigu Seðlabanka Íslands, sem erfði þau við þrot SPRON og Frjálsa fjárfestingabankans. Drómi er afar umdeilt félag og hefur verið sakað um samviskuleysi og óbilgirni gagnvart skuldurum. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður hreyfingarinnar, óskaði eftir skriflegum upplýsingum frá fjármálaráðherra um tengsl seðlabanka Íslands eða dótturfélaga við Dróma hf, sem hefur séð um innheimta lán hjá þeim sem voru í viðskiptum við SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankann. Fram kemur í svari ráðherra að lánasafn SPRON og Frjálsa eru að miklu leyti í eigu dóttur dótturfélags Seðalbanka Íslands. Lánasöfn þessara fjármálastofnana voru sett inn félagið Hilda sem er í eigu Seðlabankans í lok árs 2011. Drómi og Arion banki sjá um að þjónusta að innhteimta þessi lán. Um er að ræða rúmlega sextán hundruð lán til einstaklinga og um fimm hundruð lán til lögaðila. Einstaklingslánin er nær öll með veði í fasteignum og eiga uppruna sinn að rekja til fasteignalána. Drómi er afar umdeilt félag. Í nóvember á síðasta ári leituðu lántakendur hjá félaginu til ríkisstjórnarinnar og alþingismanna og óskuðu eftir því að viðsiptabankarnir tækju lánin yfir. Sökuðu þeir dróma um samviskuleysi og óbilgirni gagnvart lántakendum. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur lýst því yfir að hún telji rétt að grípa til aðgerða gegn Dróma vegna kvartana viðskiptavini. „Mér hefur fundist stjórnvöld reyna þvo hendur sínar af ábyrgð á Dróma og hvernig Drómi hefur komið fram og þess vegna er það svolítið kaldhæðnislegt þegar þetta mörg lán eru hreinlega, sem Drómi eru með í sinni umsjón er að þjónusta eins og það er kallað eru í eigu dótturdótturfélags Seðlabanka Íslands," segir Margrét Tryggvadóttir. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Mörg hundruð af þeim fasteignalánum sem Drómi rukkar mánaðarlega eru í raun í eigu Seðlabanka Íslands, sem erfði þau við þrot SPRON og Frjálsa fjárfestingabankans. Drómi er afar umdeilt félag og hefur verið sakað um samviskuleysi og óbilgirni gagnvart skuldurum. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður hreyfingarinnar, óskaði eftir skriflegum upplýsingum frá fjármálaráðherra um tengsl seðlabanka Íslands eða dótturfélaga við Dróma hf, sem hefur séð um innheimta lán hjá þeim sem voru í viðskiptum við SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankann. Fram kemur í svari ráðherra að lánasafn SPRON og Frjálsa eru að miklu leyti í eigu dóttur dótturfélags Seðalbanka Íslands. Lánasöfn þessara fjármálastofnana voru sett inn félagið Hilda sem er í eigu Seðlabankans í lok árs 2011. Drómi og Arion banki sjá um að þjónusta að innhteimta þessi lán. Um er að ræða rúmlega sextán hundruð lán til einstaklinga og um fimm hundruð lán til lögaðila. Einstaklingslánin er nær öll með veði í fasteignum og eiga uppruna sinn að rekja til fasteignalána. Drómi er afar umdeilt félag. Í nóvember á síðasta ári leituðu lántakendur hjá félaginu til ríkisstjórnarinnar og alþingismanna og óskuðu eftir því að viðsiptabankarnir tækju lánin yfir. Sökuðu þeir dróma um samviskuleysi og óbilgirni gagnvart lántakendum. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur lýst því yfir að hún telji rétt að grípa til aðgerða gegn Dróma vegna kvartana viðskiptavini. „Mér hefur fundist stjórnvöld reyna þvo hendur sínar af ábyrgð á Dróma og hvernig Drómi hefur komið fram og þess vegna er það svolítið kaldhæðnislegt þegar þetta mörg lán eru hreinlega, sem Drómi eru með í sinni umsjón er að þjónusta eins og það er kallað eru í eigu dótturdótturfélags Seðlabanka Íslands," segir Margrét Tryggvadóttir.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira