Sprengdi eigin bíl óvart í tætlur Finnur Thorlacius skrifar 23. ágúst 2013 09:15 Ófrýnilegur eftir sprenginguna Þegar eigandi þessa pallbíls ýtti á fjarstýrða hurðaopnarann á bíllyklinum átti hann ekki von á því að bíll hans springi í loft upp. Það var þó það sem gerðist og var hann heppinn að sleppa óskaddaður. Það sem raunverulega gerðist var það að acetylene gas sem notað er meðal annars við járnsuðu hafði lekið úr gashylki sem var inní bílnum og þegar eigandinn þrýsti á opnarann kviknaði örlítill neisti í bílnum sem sprengdi bílinn í loft upp á svona líka áhrifaríkan hátt. Vafalaust hefur eigandinn haldið að einhver vildi honum illt er hann sá bíl sinn springa í loft upp einungis við að reyna að opna hann, en stundurm þarf að leita orsakanna annarsstaðar. Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent
Þegar eigandi þessa pallbíls ýtti á fjarstýrða hurðaopnarann á bíllyklinum átti hann ekki von á því að bíll hans springi í loft upp. Það var þó það sem gerðist og var hann heppinn að sleppa óskaddaður. Það sem raunverulega gerðist var það að acetylene gas sem notað er meðal annars við járnsuðu hafði lekið úr gashylki sem var inní bílnum og þegar eigandinn þrýsti á opnarann kviknaði örlítill neisti í bílnum sem sprengdi bílinn í loft upp á svona líka áhrifaríkan hátt. Vafalaust hefur eigandinn haldið að einhver vildi honum illt er hann sá bíl sinn springa í loft upp einungis við að reyna að opna hann, en stundurm þarf að leita orsakanna annarsstaðar.
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent