KR vann í Grindavík | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2013 18:22 Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR í dag. Mynd/Daníel Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar. Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR-inga sem höfðu forystu í hálfleik, 33-23. Hún tók þar að auki sextán fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði fimmtán stig og tók sextán fráköst. Ingibjörg Jakobsdóttir var atkvæðamest í liði Grindavíkur með þrettán stig og ellefu fráköst. Með sigrinum jafnaði KR lið Grindavíkur að stigum en bæði eru með tólf stig, líkt og Valur og Hamar í 4.-7. sæti deildarinnar. Valur vann öruggan sigur á Njarðvík, 79-46. Hallveig Jónsdóttir skoraði átján stig fyrir Val en alls komust tíu leikmenn Vals á blað. Jaleesa Butler skoraði aðeins sex stig í leiknum en tók ellefu fráköst. Jasmine Beverly skoraði 20 stig fyrir Njarðvík sem er í áttunda og neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. Þetta voru síðustu leikir deildarinnar fyrir jólafrí en keppni hefst að nýju þann 4. janúar.Úrslit dagsins:Keflavík-Snæfell 58-84 (18-20, 13-24, 15-18, 12-22)Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 18/15 fráköst, Porsche Landry 16/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 21/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.Grindavík-KR 52-72 (13-17, 10-16, 15-20, 14-19)Grindavík: Ingibjörg Jakobsdóttir 13/11 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 9, María Ben Erlingsdóttir 8/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/12 fráköst, Lauren Oosdyke 6/6 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0.KR: Ebone Henry 26/16 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/16 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 6, Anna María Ævarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/9 fráköst.Valur-Njarðvík 79-46 (20-17, 19-12, 12-8, 28-9)Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/6 fráköst, María Björnsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 6/8 fráköst/11 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 3/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 stoðsendingar.Njarðvík: Jasmine Beverly 20/9 fráköst/3 varin skot, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 5/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0/4 fráköst0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar. Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR-inga sem höfðu forystu í hálfleik, 33-23. Hún tók þar að auki sextán fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði fimmtán stig og tók sextán fráköst. Ingibjörg Jakobsdóttir var atkvæðamest í liði Grindavíkur með þrettán stig og ellefu fráköst. Með sigrinum jafnaði KR lið Grindavíkur að stigum en bæði eru með tólf stig, líkt og Valur og Hamar í 4.-7. sæti deildarinnar. Valur vann öruggan sigur á Njarðvík, 79-46. Hallveig Jónsdóttir skoraði átján stig fyrir Val en alls komust tíu leikmenn Vals á blað. Jaleesa Butler skoraði aðeins sex stig í leiknum en tók ellefu fráköst. Jasmine Beverly skoraði 20 stig fyrir Njarðvík sem er í áttunda og neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. Þetta voru síðustu leikir deildarinnar fyrir jólafrí en keppni hefst að nýju þann 4. janúar.Úrslit dagsins:Keflavík-Snæfell 58-84 (18-20, 13-24, 15-18, 12-22)Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 18/15 fráköst, Porsche Landry 16/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 21/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.Grindavík-KR 52-72 (13-17, 10-16, 15-20, 14-19)Grindavík: Ingibjörg Jakobsdóttir 13/11 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 9, María Ben Erlingsdóttir 8/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/12 fráköst, Lauren Oosdyke 6/6 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0.KR: Ebone Henry 26/16 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/16 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 6, Anna María Ævarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/9 fráköst.Valur-Njarðvík 79-46 (20-17, 19-12, 12-8, 28-9)Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/6 fráköst, María Björnsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 6/8 fráköst/11 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 3/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 stoðsendingar.Njarðvík: Jasmine Beverly 20/9 fráköst/3 varin skot, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 5/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0/4 fráköst0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira