Rafmagns Formula 1 Finnur Thorlacius skrifar 12. nóvember 2013 16:45 Formula E bíll tilbúinn til keppni. Nú á tímum mikillar fjölgunar rafmagnsbíla verður það að teljast tímanna tákn að sett hafi verið á legg kappaksturskeppni sem fengið hefur nafnið Formula E. Keppnisröð Formula E hefst í sptember á næsta ári og verða keppnirnar alls 10 talsins. Þeim fjölgar mjög liðunum sem skráð hafa sig í keppnina og mörg þeirra hafa einmitt tengsl við Formula 1 liðin. Formúlukappinn Alain Prost fer fyrir einu þeirra í samstarfi við Jean-Paul Driot stofnanda GP2 og Formula Renault kepnanna. Super Aguri, sem áður tefldi fram liði í Formula 1 mun einnig taka þátt undir nafninu Super Aguri Formula E og fer stofnandinn Aguri Suzuki fyrir því liði. Fyrsti kappaksturinn í Formula E fer fram í Peking eftir 10 mánuði. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent
Nú á tímum mikillar fjölgunar rafmagnsbíla verður það að teljast tímanna tákn að sett hafi verið á legg kappaksturskeppni sem fengið hefur nafnið Formula E. Keppnisröð Formula E hefst í sptember á næsta ári og verða keppnirnar alls 10 talsins. Þeim fjölgar mjög liðunum sem skráð hafa sig í keppnina og mörg þeirra hafa einmitt tengsl við Formula 1 liðin. Formúlukappinn Alain Prost fer fyrir einu þeirra í samstarfi við Jean-Paul Driot stofnanda GP2 og Formula Renault kepnanna. Super Aguri, sem áður tefldi fram liði í Formula 1 mun einnig taka þátt undir nafninu Super Aguri Formula E og fer stofnandinn Aguri Suzuki fyrir því liði. Fyrsti kappaksturinn í Formula E fer fram í Peking eftir 10 mánuði.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent