Vala Matt: Skötuselur með beikoni 1. nóvember 2013 17:45 Sjöundi þáttur Sælkeraferðarinnar með Völu Matt var á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Þar heimsótti Vala Drangsnes og lærði að steikja skötusel vafinn í beikon og með rjómasósu. „Hann tók þrjár mínútur að elda og var geggjaður með glænýjum kartöflum. Hvert sem ég fer í þáttunum er lygilegt að fá spriklandi fisk upp á diskinn og finna hjarta landsins slá í gegnum fiskinn, lambið og lífrænt ræktaða grænmetið, sem er engu öðru líkt,“ segir Vala. Skötuselur með beikoni Aðferð: Skerið skötuselinn í lengjur, um það bil 2 sentimetra breiðar og 10 sentimetra langar. Hver lengja af skötusel er síðan vafin inn í eina þunna sneið af beikoni. Örlítil olía er sett á pönnuna og bitarnir steiktir í aðeins tvær til þrjár mínútur eða þangað til beikonið er aðeins orðið brúnað og snúið við á meðan þannig að þær steikist jafnt. Að lokum er rjóma hellt yfir fiskbitana og pannan hrist örlítið til þess að rjómasósan fái bragð frá fiskinum og beikonsneiðunum. Borið fram með nýjum kartöflum og salati ef vill. Sigin grásleppa Grásleppan er skorin í parta eða klippt. Sett í sjóðandi vatn og soðin í 5 mínútur. Borin fram með karföflum og smjöri. Vala MattFréttablaðið/Stefán Karlsson Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sjöundi þáttur Sælkeraferðarinnar með Völu Matt var á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Þar heimsótti Vala Drangsnes og lærði að steikja skötusel vafinn í beikon og með rjómasósu. „Hann tók þrjár mínútur að elda og var geggjaður með glænýjum kartöflum. Hvert sem ég fer í þáttunum er lygilegt að fá spriklandi fisk upp á diskinn og finna hjarta landsins slá í gegnum fiskinn, lambið og lífrænt ræktaða grænmetið, sem er engu öðru líkt,“ segir Vala. Skötuselur með beikoni Aðferð: Skerið skötuselinn í lengjur, um það bil 2 sentimetra breiðar og 10 sentimetra langar. Hver lengja af skötusel er síðan vafin inn í eina þunna sneið af beikoni. Örlítil olía er sett á pönnuna og bitarnir steiktir í aðeins tvær til þrjár mínútur eða þangað til beikonið er aðeins orðið brúnað og snúið við á meðan þannig að þær steikist jafnt. Að lokum er rjóma hellt yfir fiskbitana og pannan hrist örlítið til þess að rjómasósan fái bragð frá fiskinum og beikonsneiðunum. Borið fram með nýjum kartöflum og salati ef vill. Sigin grásleppa Grásleppan er skorin í parta eða klippt. Sett í sjóðandi vatn og soðin í 5 mínútur. Borin fram með karföflum og smjöri. Vala MattFréttablaðið/Stefán Karlsson
Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira