Lífið

Það var fjör í þessu boði

Ellý Ármanns skrifar
Það var fjör í Ormsson húsinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þegar boðið var til léttrar veislu til að fagna opnun á á nýjum og glæsilegum sýningarsal fyrir HTH innréttingar. Gestir skoðuðu nýjustu línurnar í eldhús- og baðinnréttingum auk fataskápa frá hinu þekkta danska fyrirtæki HTH.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða myndaalbúmið.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.